Malt og humlar frá Ölvisholti

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by arnilong »

Ég held að hyldeblomst sé á íslensku Yllir og ég fékk einu sinni 4. lítra af ís frá "micro"-ísverksmiðju frá Bornholm með hyldeblomst bragði, það var alveg magnað.. Langbesti ís sem ég hef fengið. Það sem mér fannst best var að bragðið var mjög sítruslegt og minnti mikið á centennial humla :shock: Það var frekar ótrúlegt. Ég átti einmitt einn centennial IPA á lager þá og þegar ég smakkaði ísinn hugsaði ég strax: "Bíddu nú við". og svo rauk ég til og opnaði einn bjór.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Voðalega er spjallið eitthvað rólegt í dag...

Er ekkert búið að heyrast með listann?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Oli »

Nei, ekkert heyrst enn með þetta. Ég set listann inn hérna ef hann sendir mér hann í pósti.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by arnilong »

Þetta er heimasíða gæjans, þetta heitir Boisen-is og ég keypti þennan ís beint af þessum gæja sem er á myndunum, megahress gæji. Hann var á einhverri matarráðstefnu sem haldin var í norræna húsinu 2006. Ég var einmitt búinn að lofa honum að segja vinum mínum frá ísnum ef ég fílaði hann.

http://www.boisen-is.dk/index.php?Produkterne
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Ekki nema 3 árum síðar. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by arnilong »

Eyvindur wrote:Ekki nema 3 árum síðar. ;)
Hahaha, já þú segir nokkuð. Ég er nú samt búinn að tala um þennan ís stanslaust síðastliðin þrjú ár.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Jæja, það er nú gott. Mamma bjó einmitt á Bornholm í tæpt ár. Árið 2005. Verst að ég vissi ekki af þessum ís þegar ég fór að heimsækja hana...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Hefur ekkert til listans spurst?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Ég svaf varla í nótt af spenningi.... án djóks :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Haha! Næst verðurðu farinn að gerja í glerkúti bara svo þú getir vakað alla nóttina og horft á gæludýrin þín svamla um... Eða "beerquarium" eins og það kallast.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Hver segir að ég hafi ekki verið að því? :shock:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Oli »

Það hlýtur eitthvað að heyrast frá þeim í dag með þetta.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Anything? :hringja:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Oli »

Var að senda fyrirspurn um hvernig gengi með verðskrána, læt vita hvað gerist, annars er karlinn líklega orðinn hundleiður á að maður sé alltaf að reka á eftir þessu :mrgreen:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Já, en þú getur sagt honum að hér á vefnum séu sumir að fá magasár af spennu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by arnilong »

Ég er nú búinn að bíða eftir svona tækifæri í svo langan tíma að nokkrir dagar breyta mig litlu á meðan ég er með í dílnum. Ég er samt spenntastur að sjá tegundirnar, ég er búinn að vera að ýminda mér hvað leynist á listanum, hvort jafnvel eitthvað exótískt malt leynist þar...... :roll:
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Já, ég segi það með þér... Ég er pínu óþreyjufullur að sjá tegundirnar. Mér liggur nú ekkert lífið á að ná í þetta malt, þannig... Á slatta og hef ekki tíma til að brugga. ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Ég er kominn með nuddsár af stressi á ýmsa staði frekar en magasár... Vonandi klára þeir vikuna á upplýsingum um þetta :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Stulli »

Ég var að tala við Valgeir bruggmeistara. Þeir eru að leggja lokahöndina á listann, þetta er allt að koma. Slakið á og fáið ykkur einn góðann :skal:
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Ég er ekki með neinn hérna heima sem er reddí til drykkju! :shock:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Jæja... Haldið þið að humlalistinn komi í dag eða næstu daga? Get ekki beðið!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Var í sambandi við Jón áðan og hann er víst á bóla kafi í vinnu í augnablikinu en er að reyna að koma þessu frá sér eins fljótt og hann getur.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Eyvindur »

Jæja, það er nú gaman að heyra... Gott að þeir hafa mikið að gera. Við bíðum spök.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Squinchy »

Eitthvað að frétta með þessa skoðunarferð ? :)
kv. Jökull
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Malt og humlar frá Ölvisholti

Post by Hjalti »

Velkominn Squinchy

Það verður ferð á vegum Fágunar 1 Júní klukkan hvað er ekki búið að ákveða en sú ferð verður á vegum FÁGUNar fyrir fullgilda meðlimi félagsins.

Það mun koma tilkynning um þetta væntanlega á morgun og um það hvernig maður skráir sig.

Endilega fylgstu bara með og lestu hvað er í gangi á spjallinu á meðan.

Prufaðu líka sjálfskynningarhluta síðunar svo að fólk fái að kynnast þér hérna inni.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply