Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242 Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb » 12. Jul 2010 22:45
Kútapartý Fágunar 2010!
Fágun heldur kútapartý fyrir félagsmenn, vini og vandamenn, þar sem í boði verður heimabruggaður bjór á kútum. Meðlimir félagsins eru hvattir til að mæta með vini og fjölskyldu til að bragða veigarnar og kynnast öðrum félagsmönnum.
Grillið verður heitt og hvetjum við alla til að koma með eitthvað matarkyns til að grilla og kyngja með svölum bjórnum!
Stjórnin.
Tímasetning : Laugardagur 21.8.2010 (Menningarnótt) frá 17-20.
Staðsetning : Miklatúni.
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312 Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur
Post
by kristfin » 16. Jul 2010 01:48
verður einvher með kolsýru til að kreista bjórinn úr kútunum?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242 Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb » 30. Jul 2010 16:55
Við gerðum ráð fyrir að þeir sem sköffuðu kúta væru með græjur til að afgreiða bjórinn.
Arnar
Bruggkofinn
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305 Joined: 8. May 2009 00:27
Post
by karlp » 9. Aug 2010 18:50
ég er koma með bara einn kútur, en vil vera með picnic taps og gas lines fyrir 2 í viðbot.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242 Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb » 17. Aug 2010 10:19
Við minnum alla á að það verða plastglös, kaldur bjór, heitt grill og grilláhöld á staðnum.
Hinsvegar þarf hver og einn að mæta með stóla, borð, mat og mataráhöld.
Fjölmennum á Klambratúnið!
Stjórnin