Einfalt sumar-ljósöl

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

Ég setti í þennan á aðfaranótt sunnudags, og þvílík unun sem að streymir út um loftlásinn. Mestri gerjun er því miður lokið núna (miðað við búbbl frá loftlásinum).

Ég fékk smá Caramel 10-20EBC gefins og ákvað að reyna að finna not fyrir það.
Þessi uppskrift notar 500gr.

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Grain Brain Pale Ale
Brewer: Sigurður Guðbrandsson
Asst Brewer: 
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35.0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25.00 L      
Boil Size: 29.66 L
Estimated OG: 1.055 SG
Estimated Color: 5.8 SRM
Estimated IBU: 40.8 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
5.00 kg       Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM)           Grain        90.91 %       
0.50 kg       Caramel/Crystal Malt - 10L (10.0 SRM)     Grain        9.09 %        
20.00 gm      Centennial [8.70 %]  (60 min)             Hops         16.3 IBU      
30.00 gm      Amarillo Gold [7.50 %]  (20 min)          Hops         12.7 IBU      
30.00 gm      Amarillo Gold [7.50 %]  (10 min)          Hops         7.6 IBU       
30.00 gm      Amarillo Gold [7.50 %]  (5 min)           Hops         4.2 IBU       
1.00 tsp      Irish Moss (Boil 10.0 min)                Misc                       
1 Pkgs        Nottingham (Danstar #-)                   Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 5.50 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
75 min        Mash In            Add 14.34 L of water at 71.9 C      65.6 C        


Notes:
------
Starting Water (ppm):			
Ca:	4,9		
Mg:	1,95		
Na:	10,1		
Cl:	8,5		
SO4:	2,7		
HCO3:	20,2		
			
Mash / Sparge Vol (gal):	3,7	/	5,81
Mash / Sparge Vol (liters):	14	/	22
Dilution Rate:	0%		
			
Adjustments (grams) Mash / Boil Kettle:			
CaCO3:	0	/	0
CaSO4:	4	/	6,29
CaCl2:	0	/	0
MgSO4:	4	/	6,29
NaHCO3:	1	/	0
NaCl:	4	/	6,29
HCL Acid:	0	/	0
Lactic Acid:	0	/	0
			
Mash Water / Total water (ppm):			
Ca:	70	/	70
Mg:	29	/	29
Na:	142	/	130
Cl:	182	/	182
SO4:	274	/	274
CaCO3:	63	/	37
			
RA (mash only):	-4	(5 to 10 SRM)	
Cl to SO4 (total water):	0,66	(Bitter)	


-------------------------------------------------------------------------------------
Viðbót:
Bjórinn er alveg uuuunaðslegur (að mínu mati ..).
Hann er samt svo hættulegur .. 5.87% ABV og mjög auðdrekkanlegur.

Mynd:
Image
Last edited by sigurdur on 28. Jul 2010 21:50, edited 1 time in total.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by hrafnkell »

Þessi er spennandi, væri til í að henda í eina svona lögn! Hvar fannstu svona caramel malt? (áttu 1.5kg auka? :))
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

Ég á að vísu 1,5kg eftir.
Einn góðvinur lét mig hafa smá eftir að hafa pantað of mikið.

Þetta malt finnst í Ölvisholti sem Caramel 10-20EBC (þeir nota þetta í staðinn fyrir Carapils)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by halldor »

Þessi lítur vel út fyrir sumarið. Það er eitthvað svo ferskt við Amarillo :)
Plimmó Brugghús
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

mmm, já. Ég get eiginlega lítið beðið eftir að smakka þennan ... það ilmar allt unaðslega hérna ....
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by gunnarolis »

Amarillo gold 7,5% Alfa. Eru þetta gamlir humlar? Er ekki hærri alfasýra á nýjum amarillo gold?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

Þegar humlarnir eru pakkaðir, þá er AA% mæld á rannsóknarstofu.
AA% er mismunandi á milli uppskera, ára og staðsetningar þannig að þú getur búist við mismunandi AA% á milli ára.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

Bætti við mynd .... bjórinn er algjört nammi ...... mmm.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by Eyvindur »

Það sést greinilega á þessari mynd að bjórinn er stórhættulegur heilsu þinni. Komdu honum til mín í förgun hið fyrsta.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

Haha, satt segir þú Eyvindur .. en því miður er ég mjög fastur hérna, þannig að þú verður að sýna þig í förgunarsession í staðinn til að aðstoða.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by Classic »

Hljómar eins og eðall, einfalt, auðdrekkanlegt og svalandi. Gæti líka verið góður grunnur að uppskrift til að láta reyna á þessa snilld sem manni skilst að Amarillo humlar séu.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by kristfin »

maður þarf að gera sér ferð í hafnarfjörðinn til að smakka þessa dýrð :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Einfalt sumar-ljósöl

Post by sigurdur »

Alveg endilega .. á meðan byrgðir endast.. ;)
Post Reply