Spurning um þroskun í flösku.

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Spurning um þroskun í flösku.

Post by BeerMeph »

Það er frekar heitt þar sem ég er staðsettur og inni er 23-25°C að meðaltali. Var að pæla hvort væri sniðugra að láta bjórinn þroskast hér inni við svo hátt hitastig eða vera með hann útá svölum í sumar með teppi yfir?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Spurning um þroskun í flösku.

Post by Idle »

Af tvennu illu myndi ég kjósa hitasveiflurnar á svölunum. En í þágu vísindanna gætirðu prófað að skipta þessu í tvennt, og sett helming á svalir undir teppi, og haft afganginn inni. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Spurning um þroskun í flösku.

Post by Braumeister »

Ertu ekki með geymslu í kjallara?
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Spurning um þroskun í flösku.

Post by BeerMeph »

Er með mest jú í geymslu við 18°C en tók með slatta hingað þar sem ég bý og var svona að pæla hvort væri skárra þar sem greyið er enn svo ungt.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Spurning um þroskun í flösku.

Post by sigurdur »

Þú færð hraðari þroskun með hærra hitastigi, en mest þó með breytilegu.
Það á einnig við um visnunina.

Ég myndi skjóta á að stöðuga hitastigið vinni allt.
Post Reply