lagering í primary?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Höddi birkis
Kraftagerill
Posts: 81
Joined: 1. Jun 2010 09:08

lagering í primary?

Post by Höddi birkis »

hefur einhver hérna reynslu af lageringu í primary? langar að gera 50L af lager öli en á bara tvær fötur, semsagt enga secondary, endilega komið með komment og ykkar hugmyndir um þetta...
Í gerjun: Coopers lager.
Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: lagering í primary?

Post by sigurdur »

Þú getur keypt þér 2 fötur til viðbótar ... ég er með einhverjar 9 fötur eða svo just in case..
Annars þá ættir þú að geta gert lagerinn þinn góðan í primary.
Hlustaðu á http://www.thebrewingnetwork.com/shows/ ... w-11-05-07" onclick="window.open(this.href);return false; þennan lager þátt með Jamil. Mig minnir að í honum þá komi hann með nokkur góð ráð við gerð lager bjóra. (frekar en brew strong)
User avatar
Höddi birkis
Kraftagerill
Posts: 81
Joined: 1. Jun 2010 09:08

Re: lagering í primary?

Post by Höddi birkis »

hahaha, það er víst betra að vera safe, en já ég ættla að kaupa fleiri fötur um mánaðarmótin, er að nota aurinn sem ég á aflögu núna í meskiker og suðugræjur og í að breyta geimsluni í brugg aðstöðu ;) ég hlusta á þetta og sé hvað jamil hefur að segja um þetta...
Í gerjun: Coopers lager.
Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: lagering í primary?

Post by Bjössi »

Saltkaup er með 60ltr síldarunnur á um 5000kr
ég er með 2 svona tunnur og eru bara fínar
User avatar
Höddi birkis
Kraftagerill
Posts: 81
Joined: 1. Jun 2010 09:08

Re: lagering í primary?

Post by Höddi birkis »

já ég er að bíða eftir sendingu hjá þeim, ættla að kaupa tvær 60L og eina 120L :)
Í gerjun: Coopers lager.
Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.
Post Reply