[Skipti] Fljótandi ger til skipta

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

[Skipti] Fljótandi ger til skipta

Post by BeerMeph »

Vegna leti við að brugga og leti við að gera gerstarter (með steeping bag) væri ég til að skipta tveimur pökkum af propagator fljótandi geri. Í 20-25 L lögn þarf að gera cirka 750-1000 mL starter.

Annað er German Ale frá Wyeast
http://www.pgw.se/product_info.php?cPat ... cts_id=649

Hitt er American Ale einnig frá Wyeast
http://www.pgw.se/product_info.php?cPat ... cts_id=652

Væri til í að fá eitthvað af humlum í staðinn, helst þýska en einnig kannski einhverja aðra sem fást ekki í ölvisholti.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Skipti] Fljótandi ger til skipta

Post by kristfin »

spjallaðu við mig. ég á nokkrar tegundur af humlum.

kristfin@gmail.com
860 0102
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply