Á meðann að þú rispar ekki glerið að innan þá ertu í góðum málum...
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
í öllu þessu flókna ferli sem miðar að því að eignast heimalagaðan drykk á flösku. mundi ég telja að slit og mögulegt ónýti glerflaska ætti ekki að vera í fararbroddi áhyggja.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
nei nei ég hef nú ekki mikklar áhyggjur af neinu varðandi þetta ferli varð bara að vera viss, ég las nefnilega inná heimasíðu coopers að þeir mæltu með því að maður keypti nýjar flöskur það sem að notaðar gætu sprungið eftir nokkrar áttappanir, líklega bara lásí sölutrikk..
Í gerjun: Coopers lager. Framundan American pale ale og(fyrsti AG) Epplavín og Jóla glögg.