Calimshan Cooler

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Calimshan Cooler

Post by Idle »

Er að hita vatn í þennan núna. Varðandi gerjunina, þá er ég með tvær hugmyndir þar sem ég hef ekki aðstöðu til lagergerðar enn. Annarsvegar að hafa fötuna bara úti á svölum og treysta á veður og vinda (þetta magn af vökva er ekki svo fljótt að taka hitabreytingum). Hin hugmyndin er sú að gerja bara við 16°C innandyra.

Code: Select all

Recipe: Calimshan Cooler
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: Vienna Lager
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,057 SG
Estimated Color: 14,4 SRM
Estimated IBU: 25,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,00 kg       Vienna Malt (3,5 SRM)                     Grain        62,50 %       
1,00 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        20,83 %       
0,50 kg       Wheat, Flaked (1,6 SRM)                   Grain        10,42 %       
0,25 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        5,21 %        
0,05 kg       Carafa Special III (525,0 SRM)            Grain        1,04 %        
30,00 gm      Hallertauer [4,30 %]  (60 min)            Hops         15,7 IBU      
30,00 gm      Hallertauer [4,30 %]  (20 min)            Hops         9,5 IBU       
30,00 gm      Saaz [3,50 %]  (10 min) (Aroma Hop-Steep) Hops          -            
0,50 items    Whirlfloc Tablet (Boil 5,0 min)           Misc                       
1 Pkgs        SafLager West European Lager (DCL Yeast #S-23-Lager                


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Total Grain Weight: 4,80 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,51 L of water at 74,7 C      67,0 C
Uppfært: Þegar ég var að sturta korninu út í vatnið, sá ég að ég hafði gleymt maltaða hveitinu sem ég ætlaði að nota (hugmynd á meðan ég vigtaði kornið), og reif upp pakka af hveitiflögum og sturtaði út í í skyndi. Hálft kíló var þó líklega óþarflega mikið...
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Calimshan Cooler

Post by Idle »

Vegna tímahraks fór þetta svolítið öðruvísi en ég ætlaði mér. Úr varð að ég henti síðustu humlunum út í, slökkti á eldavélinni, setti lokið á pottinn, og brunaði svo út úr bænum. Þegar ég kom heim áðan mældi ég og skellti þessu í fötu og gerinu á eftir. Lítur ofsalega vel út, ilmar og bragðast dásamlega. Er mjög spenntur að smakka hann eftir nokkrar vikur.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Calimshan Cooler

Post by kristfin »

verður gaman að smakka þennan hjá þér

hvaða ger er þetta sem þú notaðir. er það ekki með neitt númer? er þetta s23?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Calimshan Cooler

Post by Idle »

Jú, þetta er S-23. Skráningunni er greinilega eitthvað ábótavant í BeerSmith.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply