Einfaldur hveitibjór

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Einfaldur hveitibjór

Post by Idle »

Gerist ekki mikið einfaldara!

Code: Select all

Recipe: Goldenfields Gobbler
Brewer: Sigurður Axel Hannesson
Asst Brewer: 
Style: Weizen/Weissbier
TYPE: All Grain
Taste: (39,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 23,89 L
Estimated OG: 1,050 SG
Estimated Color: 3,5 SRM
Estimated IBU: 15,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
2,00 kg       Premium Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM)     Grain        50,00 %       
2,00 kg       Wheat Malt, Ger (2,0 SRM)                 Grain        50,00 %       
25,00 gm      Hallertauer [4,30 %]  (90 min)            Hops         15,0 IBU      
1 Pkgs        SafBrew Dry Ale (Fermentis #WB-06)        Yeast-Wheat                


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Total Grain Weight: 4,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out (67°C)
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 10,42 L of water at 75,3 C      67,0 C        
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by Bjarki »

Hvernig heppnaðist þessi Sigurður ?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by Idle »

Dásamlegur. Hefði ég átt meira til, hefði ég sent hann í keppnina í stað annars. Hveitibjórar eru alltaf góðir, og þessi fer meðalveginn í flestu. Hann gerjaðist við eilítið hærra hitastig en venjulega hjá mér, það er um 18°C í stað 16°C. Fyrir mitt leyti, þá hugsa ég að það sé kjörið hitastig. Hæfilega kryddaður, mátulega ávaxtaríkur. Ekki sætur, en alls ekki of súr. Notalegur kornkeimur.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by Bjössi »

er þetta þessi sem ég fékk hjá þér um daginn?
var alveg súper góður
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by Braumeister »

Var að brugga einn mjög svipaðan síðasta laugardag, frumbruggun í nýju græjunum. Til helminga pale ale og maltað hveiti og svo Hallertauer Perle fyrir 12 IBU. Úr urðu 46 lítrar af 1.044 virti sem Wyeast 3068 er að gæða sjer á.

Ekki seinna vænna, enda er sumarið að skella á...
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by eymus »

Hvað varstu með þennan lengi í gerjun, þ.e. primary og secondary? Hversu hátt carbonation volume notaðirðu?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by Idle »

Venjulega tappa ég hveitibjórunum á eftir 10 daga í fötunni - minnir að þessi hafi verið aðeins lengur því ég hafði ekki tíma. 3,6 CO2.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by eymus »

OK gott mál. Ég gerði mjög svipaðan þessum, nema hvað ég bætti Hallertauer Hersbrucker við þegar 60min voru eftir af suðu og svo prófaði ég að henda 20g af Saaz í þegar 10 mín voru eftir, hef aldrei sett humla svo seint í hveitibjór og langaði smá að prófa þar sem ég hef séð það gert í sérstaklega "clone" uppskriftum. Er með IBU upp á 10,6.
Hann er á 10 degi núna og lyktin er unaðsleg sem og bragðið þegar ég setti hanna á secondary fyrir helgi. Tappa honum sennilega á flöskur í kvöld.
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by eymus »

já setti líka 200g af carapils. Ekki það að hausinn hafi vantað á hveitibjórana sem ég hef gert en mig langaði að athuga hvort þetta myndi þétta froðuna og mýkja smá. Gerði Wit með hveiti-og hafraflögum um daginn og fékk mýksta og þaulsetnasta haus sem ég hef fundið.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by kristfin »

eymus, hvernig var uppskriftin af hveiti hafra vittinum?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Einfaldur hveitibjór

Post by eymus »

Þetta er ljúfasti Wit sem ég hef drukkið. Þarf að geymast 4 vikur á flöskum þó hann sé vel drekkanlegur með fínum haus fyrir þann tíma. Já ég sé að þarna hef ég reyndar líka hent í Saaz humlum seinasta korterið, svona er maður kalkaður. Mæli alla vega eindregið með þessum.

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 27,50 L
Boil Size: 31,48 L
Estimated OG: 1,049 SG
Estimated Color: 8,6 EBC
Estimated IBU: 15,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
2,58 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 38,74 %
2,58 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 38,74 %
0,80 kg Wheat, Flaked (3,2 EBC) Grain 12,01 %
0,70 kg Oats, Flaked (2,0 EBC) Grain 10,51 %
29,80 gm Styrian Goldings [5,40 %] (45 min) Hops 13,2 IBU
15,00 gm Saaz [4,00 %] (15 min) Hops 2,7 IBU
8,00 gm Coriander Seed (Boil 5,0 min) Misc
10,00 gm Orange Peel, Bitter (Boil 5,0 min) Misc
1 Pkgs SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58) Yeast-Ale
Post Reply