Tappar tli sölu

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Tappar tli sölu

Post by Bjössi »

Sælir

ég hef tappa til sölu, 6kr per tappi
fyrstur kemur fyrstur fær takmarkað magn
Ef áhugi hafa samband í 8201309
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Tappar tli sölu

Post by hrafnkell »

Hvað attu marga? Ég væri alveg til í slatta.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tappar tli sölu

Post by Bjössi »

á sirka 3000 stk
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tappar tli sölu

Post by kristfin »

er hægt að velja liti?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tappar tli sölu

Post by Bjössi »

nei engir litir, bara svona "silver grár" litur til
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tappar tli sölu

Post by sigurdur »

Ég væri alveg til í 500 eða svo stykki

viðbót:
miðað við að þeir séu nothæfir og í hefðbundnu stærðinni.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Tappar tli sölu

Post by hrafnkell »

Jamm ég væri til í svosem 1000stk ef þetta eru standard tappar.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tappar tli sölu

Post by Bjössi »

ok, hringið bara og mælum okkur mót
8201309
ath: já þetta er hefðbundin stærð
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Tappar tli sölu

Post by Bjössi »

Ég á 1000stk eftir
einhver áhugi?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tappar tli sölu

Post by Eyvindur »

Já, ég skal taka 300 stykki, endilega.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Tappar tli sölu

Post by arnarb »

Ég skal taka 200 stk
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply