Fundarefni
- Bjórgerðarkeppnin
- Smökkun
- Annað efni
Nánari upplýsingar má finna á meðlimasvæði. Ef þú ert búinn að greiða félagsgjöld fyrir Maí 2010 - Apríl 2011 en ekki aðgang að svæðinu, sendu mér þá skilaboð og ég fer strax í það að fá þig inn á svæðið.
Fundartími
Nánari upplýsingar má finna á meðlimasvæði. Ef þú ert búinn að greiða félagsgjöld fyrir Maí 2010 - Apríl 2011 en ekki aðgang að svæðinu, sendu mér þá skilaboð og ég fer strax í það að fá þig inn á svæðið.
Athugið að fundurinn er einungis opinn þeim sem að eru fullgildir meðlimir fyrir tímabilið Maí 2010 - Apríl 2011. Til að gerast fullgildir meðlimir, þá þurfið þið að vera búnir að skrá ykkur. Upplýsingar um skráningu er að finna á http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=14&t=891" onclick="window.open(this.href);return false; .
Þeir afgangsbjórar sem að verða ekki sóttir (eða gerðar ráðstafanir) til Kristjáns (kristfin) fyrir fundinn verða smakkaðir og dæmdir af jafningjum.