Meðfylgjandi viðhengi er a. m. k. eitthvað af korntegundunum fyrir BeerSmith. Svo er einfaldur listi á vef Simpsons Malt. Örlítið meiri upplýsingar hjá Brewer's Supply Group.
Takk fyrir þetta. Ferlegt þegar það er verið að skipta svona um framleiðanda EBC-ið er bara gefið á einhverju bili t.d. Pale Ale-ið 2-4 EBC.....hvað er það
Til að breyta úr EBC í SRM, margfaldaðu með 0,508. Til að breyta SRM í EBC, margfaldaðu með 1,97. Þannig að 2 EBC er um 1 SRM, 4 EBC um 2 SRM, o. s. frv. Venjulega tek ég bara meðaltalið(3 EBC, eða 1,5 SRM í þessu tilfelli) og nota það í prófílnum í BeerSmith.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.