Amarillo Pale Ale (APA)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Amarillo Pale Ale (APA)

Post by eymus »

Er að spá í að henda í þennan í kvöld. Er smá að velta fyrir mér hvort ég ætti að nota annað en Amarillo þarna í lokin og einnig hvort ég ætti að nota aðeins minna hveiti. Einhver komment?

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: AmarilloPaleALe
Brewer: EMK
Asst Brewer:
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 29,76 L
Estimated OG: 1,056 SG
Estimated Color: 14,2 EBC
Estimated IBU: 45,6 IBU
Brewhouse Efficiency: 62,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
5,99 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 80,39 %
1,33 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 17,79 %
0,14 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 1,82 %
40,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (60 min) Hops 30,3 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (20 min) Hops 11,5 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (5 min) Hops 3,8 IBU
0,34 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs My Yeast Culture Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 7,45 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 19,43 L of water at 74,9 C 67,8 C
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Amarillo Pale Ale (APA)

Post by halldor »

eymus wrote:Er að spá í að henda í þennan í kvöld. Er smá að velta fyrir mér hvort ég ætti að nota annað en Amarillo þarna í lokin og einnig hvort ég ætti að nota aðeins minna hveiti. Einhver komment?
Amarillo er æði í sem bragð- og lyktarhumlar... og auðvitað sem beiskjuhumlar. Mér finnst þú ekkert endilega þurfa að nota fleiri tegundir af humlum í hann.
Hann lítur mjög vel út og ég sé enga ástæðu til að breyta hveitimagninu.
Plimmó Brugghús
Post Reply