AG bruggun

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
rolfkottur
Villigerill
Posts: 1
Joined: 19. Apr 2010 19:57

AG bruggun

Post by rolfkottur »

Getur einhver bent mér á eða gert góðar leiðbeiningar sem segja mér allt varðandi all grain bruggun t.d. hvað ég þarf, ferlið, hvar ég get reddað mér meskju til að mala o.fl.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: AG bruggun

Post by sigurdur »

fagun.is? ;-)

Til að læra allt ferlið þá eru til ýmsar bækur, wiki söfn og myndbönd.
Það er hlekkjaþráður á síðunni, http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=18" onclick="window.open(this.href);return false;
Til að koma þér af stað þá er gott að lesa How to brew eftir John Palmer.
http://www.howtobrew.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: AG bruggun

Post by valurkris »

Og svo er það youtube
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: AG bruggun

Post by Eyvindur »

Taka bara öllu á Youtube með saltklípu... Margt misjafnt þar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: AG bruggun

Post by arnarb »

Sæll.
Þú getur skoðað ágætis video á youtube varðandi all-grain. Hérna er t.d. ein slóð: http://www.youtube.com/watch?v=ABve6NbPNhk

Eins og Eyvindur bendir á þarf stundum að skoða þessar klippur með gagnrýnum augum, en þau ættu að gefa þér ágætis hugmynd hvað felst í all grain bruggun.

Annað sem þú ætti einnig að skoða er hugbúnaður, en hann hjálpar þér mikið á bruggdeginum og undirbúningi hans. Margir hér nota BeerSmith.

kv. Arnar
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply