Daginn.
Sveinn heiti ég og er allveg nýr í þessu hef aldrei bruggað mjöð áður og algjörlega blautur bak við eyrunn hvernig þetta allt virkar, er aðeins búinn að vera að hnýsast hér á síðunni hvernig maður eigi að byrja, á enn eftir að lesa helling af upplýsingum og svo er bara að bretta upp á skyrtuna og "ella sér í etta",
Þetta er vídeóið (vídeóin( sem ég byrjaði á að horfa á þegar ég byrjaði sl. haust. Við það að horfa á þessi vídeó fór hræðslan við að þetta væri eitthvað of flókið til að gera heima.
Slepptu kit-bjórunum, og farðu í All Grain. AG bjórar verða alltaf margfallt betri.
Góða skemmtun.
Í gerjun: ekkert Í lageringu á secondary: Sterkur S04 Á flöskum: ekkert Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT!