Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Ég er að fara að leggja í mína fyrstu all-grain bruggun, en vantar t-58 ger.
Er einhver hérna sem á þetta sem er til í að selja mér það?
Ég er líka að fara að panta mér af netinu á næstu vikum og gæti jafnvel skilað því bara til baka þá ef vilji er fyrir hendi.