Ef við viljum hafa einhverja smá dagskrá um kvöldið get ég boðið uppistand, væntanlega þá í samstarfi við Þórhall Þórhallsson, vin minn. Ef ykkur finnst það eiga við. Fríkeypis, að sjálfsögðu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór