Ger Starter

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Ger Starter

Post by BeerMeph »

Ég á orðið slatta af fljótandi geri sem þarfnast fjölgunar en ég hef aldrei gert starter áður og hef aðeins verið að skoða hvernig menn gera starter.

Ég var helst að pæla í hvernig gera ætti wortinn fyrir starterinn. Ég var að pæla að meskja cirka 2L af 1.040 wirt i nælonpoka úr basemalti uppskriftarinnar sem gerið fer í. (Í cirka 19 L uppskrift)

Þarf gerið nokkuð á auka næringarefnum að halda þegar maður býr til starter úr grain?

Mér finnst þetta sniðugt leið til að gerið venjist cirka því umhverfi sem það á eftir að gerjast í, í stað þess að gera starter með maltextracti, hvað finnst ykkur?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ger Starter

Post by Eyvindur »

Þetta er auðvitað nákvæmlega sama umhverfi og maltextract, en þetta er sniðugt engu að síður. Ég hef einmitt hugsað mér að gera þetta svona sjálfur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Ger Starter

Post by BeerMeph »

Tja já kannski en er maltextract ekki almennt frekar "unnin" vara
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ger Starter

Post by Eyvindur »

Malt extract er bara virtir sem er búið að sjóða niður.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Ger Starter

Post by BeerMeph »

Eyvindur wrote:Malt extract er bara virtir sem er búið að sjóða niður.
Er ekki hægt að segja það sama þá um ávaxtasafa gerða úr ávaxtaþykkni í stað appelsína? :P
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ger Starter

Post by Eyvindur »

Jú. Það er nákvæmlega sami sykurinn í honum. Við erum að tala um sykrur, ekki bragð.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Ger Starter

Post by BeerMeph »

Hver segir að ger finni ekki bragð? :beer:
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ger Starter

Post by Eyvindur »

Sú staðreynd að það gerjar Coopers bjór.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ger Starter

Post by sigurdur »

Eyvindur wrote:Sú staðreynd að það gerjar Coopers bjór.
Hehe
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ger Starter

Post by kristfin »

ef þú átt eitthvað flott fljótandi ger þá hefði ég gaman af því að fá að stinga pinnanum í og taka sýni.

en talandi um að búa til startara.

ég skola bara aukalega nokkra lítra í gegnum meskkerið í lok meskingar. sýð það síðan niður og set í krukkur. þá á ég lager af virt sem ég nota við startarana.

ég hef líka notað dme (dried malt extract), þá nota ég 1msk í 250ml af vatni, sýð í 15 mín og nota síðan. set nokkur korn af gernæringu út í ef ég man, ekkert að stressa mig á því samt.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply