Virtslanga

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Virtslanga

Post by Bjarki »

Kæru félagar.
Getur einhver sagt mér hvernig slöngu er best að nota til að ferma virtinn frá meskikeri (kælibox) í suðupott ? Hvar fæst slíkur gripur ?
Kveðja, Bjarki
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Virtslanga

Post by Eyvindur »

Food grade plast. Fást í lagnaverslunum, BYKO og Húsasmiðjunni... Þetta er ódýrt, þannig að ég mæli með því að kaupa vel ríflega það sem þú þarft - gott að hafa við höndina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Virtslanga

Post by Oli »

Einnig til á barki.is
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Virtslanga

Post by Andri »

keypti mína slöngu í landvélum, "food grade", þolir einhverjar 90°C ef ég man rétt og er styrkt þannig hún leggst ekki saman
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Virtslanga

Post by Bjarki »

Leit við í Barka nú áðan og fékk þessa eðalfínu sílíkonslöngu sem þolir 250 °C eða þar um bil. Verð u.þ.b. 2.000 kr/m.

Takk fyrir gagnlegar upplýsingar.

Kveðja, B
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Virtslanga

Post by hrafnkell »

Já, ég tímdi alls ekki að kaupa þá slöngu.. Óhemju dýrt :shock:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Virtslanga

Post by sigurdur »

Vá ...
ég borgaði einhverjar 200 krónur per meter fyrir vínilslöngur og þótti það hæfilegt.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Virtslanga

Post by Eyvindur »

Sama hér... Og slöngurnar mínar hafa lent í suðu (hef hitann vanalega í gangi þegar ég læt renna af meskingunni - ef flæðið er hægt getur stundum komið upp suða á meðan) og það hefur ekki haft neinar slæmar afleiðingar - þær eru ekki styrktar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Virtslanga

Post by Bjarki »

Þorði ekki að taka sénsinn á glæru slöngunni í Bykó fór því í Barkann.
Á lang dýrustu slönguna núna sem n.b. þolir 250 °C :)
Kveðja, B
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Virtslanga

Post by Eyvindur »

Úff... Vonandi dugar hún þér út ævina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply