Kæru félagar.
Getur einhver sagt mér hvernig slöngu er best að nota til að ferma virtinn frá meskikeri (kælibox) í suðupott ? Hvar fæst slíkur gripur ?
Kveðja, Bjarki
Food grade plast. Fást í lagnaverslunum, BYKO og Húsasmiðjunni... Þetta er ódýrt, þannig að ég mæli með því að kaupa vel ríflega það sem þú þarft - gott að hafa við höndina.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Sama hér... Og slöngurnar mínar hafa lent í suðu (hef hitann vanalega í gangi þegar ég læt renna af meskingunni - ef flæðið er hægt getur stundum komið upp suða á meðan) og það hefur ekki haft neinar slæmar afleiðingar - þær eru ekki styrktar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór