Weizenbock

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Weizenbock

Post by eymus »

Er að spá í að henda fljótlega í Weizenbock. Hafa menn komment á þetta uppkast af slíkum drykk?

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Weizenbock
Brewer:
Asst Brewer:
Style: Weizenbock
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 27,00 L
Boil Size: 30,91 L
Estimated OG: 1,071 SG
Estimated Color: 27,6 EBC
Estimated IBU: 13,1 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,32 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 52,94 %
3,14 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 38,49 %
0,40 kg Wheat, Flaked (3,2 EBC) Grain 4,89 %
0,30 kg Caraaroma (Weyermann) (350,7 EBC) Grain 3,68 %
31,29 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (60 min)Hops 9,6 IBU
23,55 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (15 min)Hops 3,6 IBU
1 Pkgs WB-06 Yeast-Wheat


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 8,16 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 21,28 L of water at 74,4 C 67,8 C
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Weizenbock

Post by Idle »

Þetta er áreiðanlega ekki svo galið. Þrennt sem ég set spurningamerki við, en það er bara smámunasemi. :)

1. 27 lítrar af 1.071 SG virt og aðeins einn 11,5 gr. pakki af WB-06? Skv. Mr. Malty þarftu 1,7 pakka, eða 19 gr.
2. Hveitiflögurnar - eru þær ekki óþarfar með þessu magni af möltuðu hveiti (~53%)? Mín reynsla er a. m. k. sú að maltaða hveitið eitt og sér gefur næga fyllingu og þétta froðu.
3. Í Weizenbock er venjan að nota aðeins beiskjuhumla. Held að 15 mínútna viðbótin drukkni alveg með þessu geri. Mín tillaga væri að nota 40 til 45 gr. í 60 mínútur.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Weizenbock

Post by eymus »

takk fyrir þetta. Var einmitt búinn að vera að spá í þessu með humlana. Ég gerði Hoegaarden eftirlíkingu um daginn (WIT) og þar kom nefnilega ágætlega út þar að setja 15 mín viðbót. Ætla að hugsa það aðeins.

Í fyrirmyndinni sem ég var með af uppskriftinni var chocolate wheat og ég ætlaði að replacea það með hveitiflögum og caraaroma. Kannski bara nóg að nota caraaroma :-)

En já alveg rétt með gerið, bara smá "innsláttarvilla".....
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Weizenbock

Post by kristfin »

ég mundi sleppa flaked wheat, setja frekar eina matskeið af venjulegu hveiti í pottin þegar suða er komin upp. þá færðu slæðu í bjórinn.

jafnvel skipta caraaroma upp á milli caraaroma og caramunich 2.

í staðinn fyrir súkkulaðimaltið geturðu sett 30 grömm af carafa special 3 og aðeins aukið hveitimalið.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
eymus
Villigerill
Posts: 48
Joined: 28. Nov 2009 18:30

Re: Weizenbock

Post by eymus »

Takk fyrir þetta henti í hann í gær og hann endaði svona. Ég lenti í einhverjum vandræðum með nýtnina sem olli því að ég þurfti að bæta við smá sykri til að vera innan marka stílsins. Veit ekki hvað klikkaði, en ég henti svo inn auka skolun til að búa til pilsner eins og ég er farinn að gera þegar ég er að brugga sterka bjóra og fékk gravity upp á c.a. 1030 sem er óþarflega hátt og bendir til að of mikið hafi orðið eftir í korninu.

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Weizenbock
Brewer:
Asst Brewer:
Style: Weizenbock
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 26,00 L
Boil Size: 29,76 L
Estimated OG: 1,077 SG
Estimated Color: 46,1 EBC
Estimated IBU: 19,0 IBU
Brewhouse Efficiency: 65,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
4,85 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 51,71 %
3,60 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 38,38 %
0,30 kg Caraaroma (Weyermann) (350,7 EBC) Grain 3,20 %
0,13 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,6 EBC) Grain 1,39 %
100,00 gm Hallertauer Hersbrucker [2,50 %] (60 min)Hops 19,0 IBU
0,30 kg Brown Sugar, Dark (98,5 EBC) Sugar 3,20 %
0,20 kg Candi Sugar, Amber (147,8 EBC) Sugar 2,13 %
2 Pkgs WB-06 Yeast-Wheat


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 8,88 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 23,17 L of water at 76,7 C 67,8 C
Post Reply