Ég vil minna á það að alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn er um næstu helgi. (Fyrir þá sem vita ekki hvað Tri-Centennial IPA er, kíkið á uppskriftakorkinn). Ég er strax kominn í startholurnar, og vona að sem flestir taki þátt - þetta verður enn skemmtilegra ef við getum skipst á bjórum og borið saman við sem flesta.
Koma svo!