Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Post by Eyvindur »

Ég vil minna á það að alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn er um næstu helgi. (Fyrir þá sem vita ekki hvað Tri-Centennial IPA er, kíkið á uppskriftakorkinn). Ég er strax kominn í startholurnar, og vona að sem flestir taki þátt - þetta verður enn skemmtilegra ef við getum skipst á bjórum og borið saman við sem flesta.

Koma svo!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Post by Eyvindur »

Verð ég einn í þessu, eða? Er enginn annar í startholunum?

Ég legg í Tri-Centennial í kvöld. Verð á spjallinu meðfram. Vona að ég sjái fleiri sem eru búnir eða í miðjum klíðum.

Koma svo!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Post by Oli »

Við erum að fara í Marzen og ljósöl fyrir vestan, enginn Tri centennial í dag :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Post by Eyvindur »

For shame!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Post by hrafnkell »

Ég er í danmörku þannig að ekkert brugg fyrir mig í dag.

Hugsa að ég leggi í hann á þriðjudaginn.


Búinn að koma við í maltbazaren og keypti mér eintak af byo, 20 gerpakka og langaði að kaupa mér margt annað :)
Kom svo við í vínbúð við hliðiná og keypti mér nokkra kölsch, ipa, brown ale og fínerí úr míkróbrugghúsum hér á sjálandi.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Alþjóðlegi Tri-Centennial dagurinn - 27. 2. 2010

Post by Idle »

Mig vantar grunnmalt. Og tíma. Eða bæði. Ósköp langar mig samt til að vera með.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply