Útalandilið -

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Ravish
Villigerill
Posts: 2
Joined: 26. Feb 2010 00:13

Útalandilið -

Post by Ravish »

Sælir félagar, er búinn að lesa mikið hér en skrifa minna, og er búinn að taka ákvörðun um að útvíkka núverandi heimilisiðnað, og demba mér út í AG, líklega með biab aðferð, eða meskja í pottinum í ofninum eins og ég las um einhversstaðar,

Er búinn að henda í eitt kit ef coopers lager, sem varð eins og flatur bjór þynntur með hvítvíni á bragðið, og eina eplacíder lögun, sem varð einnig hálfleiðinleg á bragðið, hugsanlega af því að ég var hálfrakur þegar ég lagði í, og notaði í kæruleysi bara brauðger...
En til að redda þessu yfir á drekkanlegt form, þá renndi ég þessu gegnum eimarann, og sat eftir með ljómandi góðan snafs, það er svo gott sem ómögulegt að klúðra lögun sem fer síðan í gegnum hann,

En ástæðan fyrir skráningu minni hér er einföld, mig langar að finna fleiri áhuga bruggara fyrir austan,
sérstaklega ef einhver er í all grain hér sem væri til í að leyfa mér að kíkja við og fylgjast með

Kv Elí
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Útalandilið -

Post by kristfin »

velkominn.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Útalandilið -

Post by sigurdur »

Velkominn, vonandi finnur þú einhvern með þér í hobby'ið fyrir austan.

EDIT: of mikill bjór + þreyta = landshlutamistök .. sorry
Last edited by sigurdur on 27. Feb 2010 08:27, edited 1 time in total.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Útalandilið -

Post by Oli »

velkominn!
það hlýtur einhver að vera farinn að spá í þessu fyrir austan
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply