gengur illa fyrir þá að taka íslensk kreditkort gild gegnum vefsíðuna sína, hef þurft að hringja öll þrjú skiptin til að þylja upp númerið gegnum símann. Hef sömu sögu að segja frá öðrum sem ég hef heyrt í.
Er afturá móti vel þess virði, virkilega gott úrval af öllu og þjónustulundin er mjög góð.
já ég hef notað þá 3 á síðasta ári, tek undir að það eru eh vandræði hjá þeim með visa kort, þegar maður pantar á síðunni sjálfri. Ég hef nú bara sent þeim pdf fæla með því sem ég mig hefur vantað.
Ég ætla að líta þarna við í lok ágúst við upphaf Belgíuferðarinnar minnar
Svo verður að sjálfsögðu endað á Belgian Beer Weekend í Brussel fyrstu helgina í september
ég er að fara til Brussel enda Apríl á "Seafood show" sé ekki að ég komist í þessa búð vegna þessa að þetta er vinnu ferð, en var að spá að panta og láta senda mér á hótelið