Skipti á Centennial

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Skipti á Centennial

Post by Oli »

Vill einhver skipta á hálfu pundi af Saaz eða Hallertauer og fá Centennial í staðinn?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Skipti á Centennial

Post by Oli »

Má vera minna en hálft pund, 100g eða 50 g, líka til í skipti á centennial fyrir E.K. Goldings, Styrian Goldings eða einhverskonar ger.
Last edited by Oli on 30. Jan 2010 22:54, edited 2 times in total.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Skipti á Centennial

Post by Idle »

Saaz í stað E. K. Goldings þá? Ég gæti séð af 100 gr. Saaz fyrir réttu humlana! ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Skipti á Centennial

Post by Oli »

Idle wrote:Saaz í stað E. K. Goldings þá? Ég gæti séð af 100 gr. Saaz fyrir réttu humlana! ;)
nei :) hef greinilega ekki sett þetta nógu skýrt upp, búinn að laga það.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Skipti á Centennial

Post by Eyvindur »

Hvaða ger áttu? Eru Centennial einu humlarnir sem þú getur látið?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Skipti á Centennial

Post by Oli »

Ég fékk eitt pund af þeim í síðustu sendingu, sé ekki fram á að nota svo mikið af þeim. Ég vil semsagt skipta þeim út fyrir ek goldings, styrian goldings eða einhverskonar ger.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Skipti á Centennial

Post by Eyvindur »

Já, ok, skil. Þá get ég ekki hjálpað þér. :)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply