Ljósöl, hugsanlega belgískt!

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Ljósöl, hugsanlega belgískt!

Post by hrafnkell »

Ég er að pæla í að henda í þennan í næstu viku. Hunang í lok suðu.

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40.00 L      
Boil Size: 47.41 L
Estimated OG: 1.058 SG
Estimated Color: 8.6 SRM
Estimated IBU: 22.3 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
7.50 kg       Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        72.63 %       
1.43 kg       Munich I (Weyermann) (7.1 SRM)            Grain        13.81 %       
0.60 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        5.81 %        
34.46 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (60 min)    Hops         10.3 IBU      
40.35 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (20 min)    Hops         7.3 IBU       
22.67 gm      Saaz [4.00 %]  (15 min)                   Hops         2.7 IBU       
40.35 gm      Saaz [4.00 %]  (5 min)                    Hops         1.9 IBU       
0.50 tsp      Irish Moss (Boil 10.0 min)                Misc                       
0.80 kg       Honey (1.0 SRM)                           Sugar        7.75 %        
2 Pkgs        SafBrew Specialty Ale (DCL Yeast #T-58)   Yeast-Ale                  
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Ljósöl, hugsanlega belgískt!

Post by Eyvindur »

Lítur vel út, þótt ég sé sjálfur alltaf hrifnari af sterkari belgum, t.d. Blonde (Suttungasumbl, Leffe o.fl.). Ef eitthvað er myndi ég auka hlutfall sykurs (hunangs) í uppskriftinni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Ljósöl, hugsanlega belgískt!

Post by dax »

Þessi verður mjög góður - ég er nánast búinn að smakka hann, því ég gerði það svipaða uppskrift á síðasta ári.

Ég er að spá í að gera þann aftur.
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Post Reply