Kegorator kominn á réttan stað

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Kegorator kominn á réttan stað

Post by Squinchy »

Jæja þá er Kegoratorinn kominn á sinn stað í stofunni :D
Image
Þarf að finna mér eitthver flott handklæði til að hafa ofan á undir glösin :) og svo líka Drip tray fyrir stútinn :)
Image
kv. Jökull
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by valurkris »

Þetta er glæsilegt hjá þér.

Hvar fékstu kútinn
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Eyvindur »

Næææs...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
joi
Villigerill
Posts: 33
Joined: 23. Nov 2009 11:39

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by joi »

tær snilld!
í gerjun:
á flöskum: Münhenar Helles
á plani: Hefeweizen og Belgískur Dubbel


~ Bruggsmiðjan Melkólfur ~
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by karlp »

oooh yeah, velkominn í hópinn :) til hamingju

Hvers margir er með kegerators? ætlum við að halda keg party einnhvers tíma? Allir kemur með mismunandi keg?
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Squinchy »

Fékk einn kút frá vini mínum og hinn hjá bar sem ég vann á, fann einn tóman þar sem var bara að safna ryki :)
kv. Jökull
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Bjössi »

Magnað...stefni á eitthvað svipað einhvertíman
svo næsti mánudagsfundur fundur hjá þér? :skal: ?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Eyvindur »

Ég er að vinna í mínum. Kominn með kúta, lok eru á leiðinni, á bara eftir að panta restina af dótinu... Keg partý hljómar vel.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Squinchy »

Hvað gerist á þessum mánudags fundum ?

Ertu að tala um lok á kútana ?
kv. Jökull
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Eyvindur »

Á mánudagsfundunum er drukkinn bjór, vanalega.

Já, það vantaði lokin á kútana sem ég varð mér úti um, og ég þurfti að redda þeim að utan. En þau eru væntanleg og þá þarf ég bara að kaupa kolsýruhylki og slöngur, og svo shank og krana og dót sem þarf í kegerator umbreytinguna.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Squinchy »

Var að skipta um kút áðan svo hann verði tilbúinn fyrir næstu helgi :) og tæmdi restina úr hinum sem var nánast tómur,
Hérna er 1 lítra party krúsin mín og 0.5L chill krúsin :)

Image
kv. Jökull
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Andri »

*slef*
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Eyvindur »

Segðu mér eitt: Hvar fékkstu kolsýruhylki, á hvað, og þurfti að eiga eitthvað við það áður en þú gast notað það? Stefni á að ná mér í kolsýruhylki í vikunni, en er orðinn ansi ringlaður í þessu...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Squinchy »

Co2 kútinn fékk ég gefins frá vini mínum en ísaga er að leigja Co2 kúta í mörgum stærðum, hef ekki fundið stað þar sem maður getur keypt kútinn sjálfan, svo þarftu þrýstijafnara svo þú getir haft stjórn á magninu af kolsýru sem fer í bjórinn, ég keypti minn í Gas-Tec sem er í sama húsi og american style bíldshöfða 14, kostaði eitthvað í kringum 9000.kr, svo bara eitthverjar slöngur sem þola þrýsting, ég nota svona venjulegar glærar matvæla slöngur og hosu klemmur á allt :)
kv. Jökull
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by karlp »

Eyvindur wrote:Segðu mér eitt: Hvar fékkstu kolsýruhylki, á hvað, og þurfti að eiga eitthvað við það áður en þú gast notað það? Stefni á að ná mér í kolsýruhylki í vikunni, en er orðinn ansi ringlaður í þessu...
Hefðu ekki lás þessi? http://www.tweak.net.au/beer/howto/kege ... n_iceland/
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kegorator kominn á réttan stað

Post by Eyvindur »

Jú, mjög góð lesning. :)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply