Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Ég á tvær eða þrjár únsur af Styrian Goldings ef ég man rétt. Væri ekki sniðugra að fá þá hjá mér þar sem þú átt það alveg örugglega inni og þá get ég látið þig hafa US-05 gerið sem ég skulda þér í leiðinni
Hvenær þarftu að nota? Við ætlum að tappa á flöskur á fimmtudaginn, það væri séns að hitta á okkur þá.