Óska eftir Styrian Goldings

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Óska eftir Styrian Goldings

Post by kristfin »

ég ger og humla í skiptum.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Óska eftir Styrian Goldings

Post by hrafnkell »

Hvað þarftu mikið? Ég á 50gr af Celeia (Styrian Goldings)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Óska eftir Styrian Goldings

Post by kristfin »

mig vantar 60 grömm til að koma mér af stað.
síðan önnur 60 í dry hopp en það er ekki fyrr en eftir 2-3 mánuði

ég gæti notað 50 ef þú mátt sjá af því.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Óska eftir Styrian Goldings

Post by halldor »

kristfin wrote:ég ger og humla í skiptum.
Ég á tvær eða þrjár únsur af Styrian Goldings ef ég man rétt. Væri ekki sniðugra að fá þá hjá mér þar sem þú átt það alveg örugglega inni og þá get ég látið þig hafa US-05 gerið sem ég skulda þér í leiðinni :)
Hvenær þarftu að nota? Við ætlum að tappa á flöskur á fimmtudaginn, það væri séns að hitta á okkur þá.
Plimmó Brugghús
Post Reply