1 pk 2" léttull (minnir mig að hún heitir .. mjúk og bygjanleg)
1 rl állímband
1 rl heavy duty álpappír
Ég vildi ná að halda hitanum betur í pottinum á meðan ég er að sjóða þannig að ég sló í þetta verkefni.
Ég tók engar myndir af verknaðinum sjálfum, en hann er eftirfarandi:
1. ull í innra lag, álpappír í ytra lag. Állímband til að halda þessu saman.
2. botnin var smá ull, þrefalt lag af álpappír og fullt af límbandi til að vernda álpappírinn.
Niðurstan er þessi:

Ég prófaði að brugga með þessu áðan og það virkaði alveg æðislega vel. ekkert að neinu.