Hvar fást tappar?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Hvar fást tappar?

Post by BeerMeph »

Nú er laugardagur og ég ætlaði að drífa í að henda á flöskur en fattaði svo að mig vantar cirka 20 tappa upp á. Hvorki áman né vínkjallarinn er opinn um helgar svo ég best veit. Er einhvers staðar annars staðar hægt að fá tappa á glerflöskur?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvar fást tappar?

Post by hrafnkell »

Europris hugsanlega - þeir voru með átöppunargræju og tappa til sölu fyir nokkru.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: Hvar fást tappar?

Post by hordurg »

Getur prófað að hringja í einhverja Europris verslun, þeir voru með tappa einu sinni
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hvar fást tappar?

Post by Idle »

Ég sá eitthvað af vín- og bjórgerðarefnum og áhöldum í Europris á Dalveginum fyrir viku eða svo. Man ekki eftir neinu sérstaklega, nema verðlagningin var svipuð og í Ámunni.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Hvar fást tappar?

Post by BeerMeph »

Ég athuga þetta - en Siggi Idle var svo góður að redda mér smá sníki af töppum :skal:
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
Post Reply