er að pæla í geri

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Bjori
Villigerill
Posts: 22
Joined: 11. Nov 2009 23:29

er að pæla í geri

Post by Bjori »

Sælir snillingar

Þetta er eflaust dumb spurning, en hver er munurinn á bjórgeri, einhv turbo geri og segjum bara td ger eins og frúin notar í bökun?

Og annað, hver er munurinn á strásykri og kornsykri ?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: er að pæla í geri

Post by Eyvindur »

Ég veit ekkert um þessi turbóger, eða hvernig þau virka.

En þetta er allt skylt. Saccharomyces cerevisiae eru örverur sem breyta sykri í etanól og gefa frá sér koltvísýring. Í leiðinni gera gerlarnir ýmislegt annað, og skilja eftir sig ólíkt og mismikið bragð. Ölger skilur jafnan eftir sig töluverðan karakter, en mjög ólíkan. Vínger mun minni karakter, og allt öðruvísi. Ef þú ætlar að brugga bjór sem á að bragðast eins og bjór þarf að gera það með tilheyrandi geri. Það hefur mun meiri áhrif á bjórinn en margur heldur.

Að sama skapi ræður ger við misflóknar sykrur, þrífst við misjafnar aðstæður (hitastig, áfengismagn, þrýstingur o.s.frv.), fellur misvel úr, og þannig mætti lengi telja. Þannig að í raun er þetta alveg brjálæðislega flókin spurning sem heilu bókasöfnin hafa verið skrifuð um. Og ég er sjálfur ekki ýkja fróður um þetta... En stutta svarið er: Munurinn liggur í bragðinu og þolinu.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjori
Villigerill
Posts: 22
Joined: 11. Nov 2009 23:29

Re: er að pæla í geri

Post by Bjori »

Okei,

Þú segir mér það sem mig grunaði :)

Takk fyrir þetta
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: er að pæla í geri

Post by Andri »

Turbo gerpokarnir eru mð ýmsum bætiefnum fyrir gerið til að gerja á sem skemstum tíma (sem ég tel ekki vera góðann hlut), það er mikið magn af geri í þessum pokum og vilja þeir meina að þeir geti gerjað á 24klst. Þegar gerið er að vinna þá er það að breyta sykrum í circa 50/50 ethanol og koldvíoxíð og einhverja orku þarf til þess sem skapar hita í tunnunni þannig að umhverfishitastig og hitastigið í tunnunni er ekki alltaf það sama.
Ég veit um einn landabruggara sem setur tunnurnar alltaf upp við ofn og eins mikið af sykri eins og gerið getur unnið, hátt hitastig í gerjun veldur bara ógeðslegu bragði og meira magni af fusel alcahols.
Brewers classify yeasts as top-fermenting and bottom-fermenting. This distinction was introduced by the Dane Emil Christian Hansen. "Top-fermenting yeasts" are so called because they form a foam at the top of the wort during fermentation. They can produce higher alcohol concentrations and prefer higher temperatures, typically 16 °C (61 °F) - 24 °C (75 °F), producing fruitier, sweeter, ale-type beers. An example of a top-fermenting yeast is Saccharomyces cerevisiae, known to brewers as ale yeast. "Bottom-fermenting yeasts" are typically used to produce lager-type beers, though can also produce ale-type beers. These yeasts ferment more sugars, leaving a crisper taste, and grow well at low temperatures. An example of bottom fermenting yeast is Saccharomyces pastorianus, formerly known as Saccharomyces carlsbergensis.
http://en.wikipedia.org/wiki/Yeast" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er til alveg ógrynni af upplýsingum á netinu, google hjálpar manni svakalega.
Maður verður bara að finna leitarorðin fyrst..
http://en.wikipedia.org/wiki/Killer_yeasts" onclick="window.open(this.href);return false;
http://en.wikipedia.org/wiki/Saccharomyces_pastorianus" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.brewvision.com/images/yeast.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
http://depts.washington.edu/yeastrc/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.fao.org/docrep/x0560e/x0560e08.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.yeastgenome.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply