Sá Dökki

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Sá Dökki

Post by Bjössi »

þessi fór á kút fyrir tveim dögum síðan og er að búbbla núna í rólegheitum
hlakka til að bragða þenna í Feb/mars
Nýting er að skána, þakka ég Idle fyrir það

Type: All Grain
Date: 20.12.2009
Batch Size: 23,00 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 27,43 L Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: Plastunna
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 75,00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
3,70 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 62,08 %
1,50 kg Munich Malt (9,0 SRM) Grain 25,17 %
0,38 kg Caraaroma (130,0 SRM) Grain 6,38 %
0,38 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 6,38 %
25,00 gm First Gold [7,50 %] (60 min) Hops 18,3 IBU
40,00 gm Cascade [5,50 %] (3 min) Hops 2,7 IBU
0,33 tsp Irish Moss (Boil 3,0 min) Misc

Beer Profile

Est Original Gravity: 1,060 SG
Measured Original Gravity: 1,052 SG
Est Final Gravity: 1,016 SG Measured Final Gravity: 1,005 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,83 % Actual Alcohol by Vol: 6,13 %
Bitterness: 20,9 IBU Calories: 478 cal/l
Est Color: 17,4 SRM Color:
Color

Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge Total Grain Weight: 5,96 kg
Sparge Water: 19,30 L Grain Temperature: 3,0 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 5,0 C
Adjust Temp for Equipment: FALSE Mash PH: 5,4 PH
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Idle »

Alls ekki svo galið. Hvaða ger notaðirðu í þessa elsku?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Bjössi »

Ger: S-04
Ég bullaði þennan bara upp úr engu, eina sem ég sé eftir að hafa ekki notað aðeins meira af caramunic 2
en mig hlakkar rosalega til að smakka þennan, Idle þú átt örugga flösku af þessum (eða 2) ég náði 67% nýtingu :P
sem er nýtt met, áður var ég undir 60%
er að gerja núna í 17C
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Idle »

Til lukku! Ég hlakka til að fá smakkið, sér í lagi vegna þess að ég gerði ekkert til að tryggja mér flösku (eða tvær) af því. :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Sá Dökki

Post by kristfin »

smá porter bragur á þessu. hlakka til að smakka
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Bjössi »

sjálfsagt mál krisfin
kem með smakk á mánudagsfundi í feb.
Porter segir þú....vissi ekki að ég var á þeirri línu :)

Annars var ég að kenna einum felaga AG buggun fyrir um 2 vikum síðan, settum í flöskur í hvöld, kallin er algjörlega hugfanginn af þessu hobbíi, var farin strax að huga að annari lögn, kaupa tæki og tól
gaman af þessu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Sá Dökki

Post by Eyvindur »

Lítur vel út. En af hverju ætlarðu að bíða svona lengi með að smakka hann?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Bjössi »

ég mun smakka þennan, eftir 1-2 vikur í flöskum, en þið kæru félaga í febrúar
ath: þessi fór í gerjun 22.12 fer í flöskur sennilega rétt upp úr áramótum,
smakk: segjum sirka 15 jan :skal:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Sá Dökki

Post by Eyvindur »

Ah, ok. Það er mun skiljanlegra.

Brew on!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Bjössi »

Ég setti 27gr Cascade þann 28.12 var þá búið að vera í gerjun í 7 daga
hvað mundi þið ráðleggja mér að þurrhumla lengi? Núna er dagur 6
Ég var með 7 daga í huga en er opinn með uppástungur
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Sá Dökki

Post by kristfin »

7 dagar er góð tala.

spurning að reyna kæla síðan niður í viku og fá humlarykið til að setjast áður en þetta fer á flösku
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Sá Dökki

Post by Bjössi »

Búinn að vera að smjatta á þessum og þetta bara alveg súper góður bjór
held besti til þess, mun þurrhula aftur og gera sama Bjór en þa með öðrum humlum en Cascate
Má segja að gangi of hratt á birgðir það sem ég var með bróðir í heimsókn síðusu 4 daga og hefur hann verið einstaklega duglegur að minnka birgðir
ég mun þó pottþétt passa að koma með flösku af þessu á næsta fund
Post Reply