Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Ætla að leggja í þennan á morgun
23 ltr
4,80 kg Pale Malt (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 89,72 %
0,25 kg Caramel/Crystal Malt - 60L (60,0 SRM) Grain 4,67 %
0,20 kg Carapils (Briess) (1,5 SRM) Grain 3,74 %
0,10 kg Chocolate Malt (457,0 SRM) Grain 1,87 %
15,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (60 min) (First Wort Hop) Hops 8,9 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (60 min) (First Wort Hop) Hops 8,0 IBU
15,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (30 min) Hops 6,2 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (30 min) Hops 5,6 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (0 min) (Aroma Hop-Steep) Hops -
15,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (0 min) (Aroma Hop-Steep) Hops -
2 Pkgs Nottingham Yeast (Lallemand #-) Yeast-Ale
o.g. 1.051 miðað við 70% nýtni
Bitterness: 28,6 IBU
Est Color: 14,4 SRM
mesking við 69°c í 90 mín
gerjun við 20° í viku og sec í 2 vikur
Uppskriftin gerir ráð fyrir Maris otter sem grunnmalti en ég á það ekki til
Last edited by Oli on 9. Jan 2010 17:04, edited 1 time in total.