Tilbrigði við Hobgoblin

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Oli »

Ætla að leggja í þennan á morgun
23 ltr
4,80 kg Pale Malt (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 89,72 %
0,25 kg Caramel/Crystal Malt - 60L (60,0 SRM) Grain 4,67 %
0,20 kg Carapils (Briess) (1,5 SRM) Grain 3,74 %
0,10 kg Chocolate Malt (457,0 SRM) Grain 1,87 %
15,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (60 min) (First Wort Hop) Hops 8,9 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (60 min) (First Wort Hop) Hops 8,0 IBU
15,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (30 min) Hops 6,2 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (30 min) Hops 5,6 IBU
15,00 gm Fuggles [4,50 %] (0 min) (Aroma Hop-Steep) Hops -
15,00 gm Goldings, East Kent [5,00 %] (0 min) (Aroma Hop-Steep) Hops -
2 Pkgs Nottingham Yeast (Lallemand #-) Yeast-Ale

o.g. 1.051 miðað við 70% nýtni
Bitterness: 28,6 IBU
Est Color: 14,4 SRM
mesking við 69°c í 90 mín
gerjun við 20° í viku og sec í 2 vikur
Uppskriftin gerir ráð fyrir Maris otter sem grunnmalti en ég á það ekki til
Last edited by Oli on 9. Jan 2010 17:04, edited 1 time in total.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by sigurdur »

69° mesking .. hvað geriru ráð fyrir í FG?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by kristfin »

þessi lítur vel út. ætti að vera þurr og´fínn með góðum humlakarakter.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Eyvindur »

Hann verður ekki mjög þurr með 69°C meskingu. Ég myndi skoða lægri meskingu, svo hann verði ekki of sætur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Oli »

hann á að vera aðeins sætur, ætli fg verði ekki frá 1015-1020.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Eyvindur »

Það er mikið sætur, myndi ég segja. En ef það er pælingin er þetta fínt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Oli »

já vona bara það besta :)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Andri »

wychwoodbrewery - hobgoblin?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by Oli »

Andri wrote:wychwoodbrewery - hobgoblin?
jebb, hefurðu smakkað?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Tilbrigði við Hobgoblin

Post by arnilong »

Þessi bjór fékkst í ríkinu 2004 minnir mig.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
Post Reply