Bragð/Taste?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Bragð/Taste?

Post by Bjössi »

Þegar er sett upp beersmith kemur upp "Taste"
getur enhver reynslubolti upplýst hvað þetta þíðir nákvæmlega?
Oftast/alltaf er þetta á 35

TYPE: All Grain
Taste: (35,0)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bragð/Taste?

Post by kristfin »

þegar verið er að dæma bjór í keppnum, þá er þeim gefin einkunn frá 0-50.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bragð/Taste?

Post by sigurdur »

Einkunnargjöf á drykkinn. Þú getur notað þetta til þess að vita hvort að þetta hafi verið vel heppnaður eða illa hepnaður bjór þegar þú ert löngu búinn að gleyma hvernig hann bragðaðist.
Hæsta einkunn sem að þú getur gefið er 50.
Post Reply