Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Oli »

Uppskriftin er frá Jamil, aðeins breytt en ekki mikið.
http://beerdujour.com/Recipes/Jamil/Jam ... ilsner.htm" onclick="window.open(this.href);return false;

5,0 kg Pilsner (2 Row) German (1.7 SRM) Grain 94.12 %
300 gr Cara-Pils/Carafoam (2.0 SRM) Grain 5.88 %
45 gr Saaz 60 min
60 gr Saaz 30 min
30 gr Saaz 10 min
30 gr Saaz 0 min
2-3 pk S-23 saflager
IBU um 40
23 ltr
mesking við 67-68°c í 60 mín
suða í 90 mín, gerjun við ca. 10°c í tvær vikur, lagering í mánuð við 1-2°C ( ef maður hefur þolinmæði :no: )
Kem til með að nota allar birgðirnar af Saaz humlunum mínum í þessa.Vonast til að leggja í á laugardag.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Bjössi »

Hvar næst í Saaz humla? á netinu?
mig langar rosalega að prófa þá
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Idle »

Bjössi wrote:Hvar næst í Saaz humla? á netinu?
mig langar rosalega að prófa þá
Ég pantaði frá Hops Direct (sjá spjallþráð um humlaútsölu). Gæti áreiðanlega gaukað einhverju að þér.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Bjössi »

Annars talað ég við Bruggsmiðjuna á Árskogssandi, og spurði hvort hægt væri að kaupa hráefni hjá þeim, hellst humla hann tók ekki ýlla í það, ég benti honum á Fagun, færi flott ef hann samþykkir að selja :D
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by hrafnkell »

Bjössi wrote:Annars talað ég við Bruggsmiðjuna á Árskogssandi, og spurði hvort hægt væri að kaupa hráefni hjá þeim, hellst humla hann tók ekki ýlla í það, ég benti honum á Fagun, færi flott ef hann samþykkir að selja :D

Já, það væri ekki verra að fá meira úrval hérna á klakann. EIna er að það er örlítið lengra þangað :)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Oli »

Ég talaði einhvern tíma við þau í Bruggsmiðjunni fyrir löngu síðan um að kaupa korn og humla, þau tóku vel í það fyrst en þegar á reyndi gerðist ekkert, þau hættu við. Eftir það fóru þeir í Ölvisholti að selja okkur birgðir.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Bjössi »

Hmm....já, gæti verið sama núna
annar hef ég aðalega áhuga á humlum frá þeim
Ölvishollt er með nóg úrval af korni.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Eyvindur »

Ég talaði einhvern tíma við Árskógssand. Fékk ekki einu sinni svar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by kristfin »

Oli wrote:Uppskriftin er frá Jamil, aðeins breytt en ekki mikið.
http://beerdujour.com/Recipes/Jamil/Jam ... ilsner.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
gerjun við ca. 10°c í tvær vikur, lagering í mánuð við 1-2°C ( ef maður hefur þolinmæði :no: )
hvernig ætlarðu að lagera hann. ætlaður að setja í secondary eða á kút?
ef þú setur á kút, hvaða þrýsting seturðu á hann
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Oli »

Ætli hann verði ekki í secondary. Set svo á kút eftir mánuð, set þá yfirleitt á 30 psi í 36 tíma ef hann er kaldur, skrúfa þá fyrir gasið, losa þrýstinginn úr kútnum og set svo aftur á í ca 12 -15 psi. Það hefur dugað vel hingað til.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Oli »

jæja komst loksins í að leggja í þennann. Gekk bara nokkuð vel fyrir sig. 25 lítrar, O.G. 1.052. Er kominn í gerjun við 10°c. Nýtnin um 75%
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Pilsner - byggður á uppskrift Jamils að tékkneskum Pilsner

Post by Oli »

þessi fór í lageringu í vikunni, var kominn í 1014. drakk flotvogarsýnið og rúmlega það, held að þetta verði besti bjórinn hjá mér til þessa!
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply