AG no°6 Hveitibjór

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

Stefni á að leggja í þennan í vikunni, tók traustataki uppskrift frá Idle en breytti smá
Er að spá í að nota Irish moss, en ekki viss þó
komment eru vel þegin

2,75 kg Pilsner (2 Row) Ger (2,0 SRM) Grain 52,38 %
2,50 kg Wheat Malt, Ger (2,0 SRM) Grain 47,62 %
15,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (60 min) Hops 6,4 IBU
20,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (25 min) Hops 5,9 IBU
10,00 gm Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] (10 min) Hops 1,5 IBU
SafBrew WB-06

Beer Profile
Est Original Gravity: 1,054 SG Measured Original Gravity: 1,010 SG
Est Final Gravity: 1,014 SG Measured Final Gravity: 1,005 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,23 % Actual Alcohol by Vol: 0,65 %
Bitterness: 13,8 IBU Calories: 90 cal/l
Est Color: 3,7 SRM Color:
Color
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Idle »

Óþarfi að nota fjörugrösin, þau hafa ekki tilætluð áhrif í þessum (fleygði klípu út í þann fyrsta af "gömlum vana"). Það sem ég hef lært af eigin reynslu (og lesið um annarra), er að humlar eru almennt aðeins notaðir til beiskju í hefeweizen. Ég hef ekki getað greint bragð né ilm af humlunum sem ég hef notað í mína hveitibjóra. Í amerískum hveitibjórum (gjarnan gerjaðir með US-05) eru humlarnir þó meira ráðandi.

Annars efast ég ekki um að þessi verði góður "quaffer", og legg fram um leið pöntun á smakki. :skal:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

já þú meinar að vera ekkert að setja humla í 30 og 10min?
það er umhugsunarvert, það er kannski að sleppa því og auka þá bara upp í 20gr í 60min, annars mun ég erja við um 15-16°C herbergis hita, sem ætti að vera þá um 18°C í gerjunarkút
Ekki málið með smakk, ég staðfesti að ein flaska er merkt "Idle"
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Idle »

25 gr. í klukkustund ættu að gefa á milli 12 og 13 IBU. Fyrir mitt leyti mætti það ekki minna vera, en að sjálfsögðu er ekkert heilagt í þessum bransa. Eða ekki margt, í það minnsta. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

akkúrat, það er einmitt sem ég vil sjá IBU um 13
hvað léstu bjórinn annar vera lengi áður en þú smakkaðir, 30 dagar nóg á flöskum?
ég hafði hugsað mér 10-14daga á gerjunarkút, engan secondary og svo sirka mánuð í flöskum, og á ekki CO2 að vera aðeins meira í hveitibjór um eða yfir 3,0?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Idle »

Ég hef haft mína í primary í 10 daga, sett á flöskur, og byrjað að drekka eftir viku (full kolsýrðir eftir 7 til 10 daga við 18°C). Því yngri, því betri! ;D
Persónulega finnst mér hlutfallið 2,8 ágætt í kolsýru (í BeerSmith er uppgefið 2,8 til 2,9).
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by kristfin »

þú átt að vera farinn að þamba þennan bjór uppá líf og dauða innan 4ra vikna fra´því að þú leggur í.
2 vikur í gerjun og 1 vika á flösku og þetta er vel drykkjarhæft. batnar síðan á flöskunni næstu vikur á eftir
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

heheh...þetta voru ánægjulegar upplýsingar
s.s. að geta farið að að "hella" í sig sirka viku eftir átöppun
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

næú er eg kominn með áhuggjur, setti í hveitibjór þann 04.12 og ekkert byjað að búbbla
er þetta eðlilegt? (ég tel að gerjunarkútur leki ekki)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Idle »

Bjössi wrote:næú er eg kominn með áhuggjur, setti í hveitibjór þann 04.12 og ekkert byjað að búbbla
er þetta eðlilegt? (ég tel að gerjunarkútur leki ekki)
72 tímar án búbbls er "töfratalan". Taktu sýni og mældu. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

mæling svipuð
en ég tók eftir því að núna að svoltil froða er að myndast, kannski verður komið búbbl á morgun
annar mun ég rekja úr ykkur garninar varðandi meskingu á fundi á morgun
ég var að leggja í eina áðan með nýum félaga sem endilega vildi læra
en ég er bara ekki að ná nýtingu yfir 50%, skil ekki hvað ég er að gera rangt???
Idle: undirbúðu þig undir spurninga flóð ;) á morgun
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: AG no°6 Hveitibjór

Post by Bjössi »

Allt í gúddí með þennan, hef drukkið nokkrar flöskur frá því í gær, og er bara súper góður
kannski nokkuð þurr (FG1.002-4) en samt, mjög, fínn
fór með nokkrara flökur til vinar í hvöld og var hann var mjög hryfinn
Post Reply