Amerískt Hveitivín

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Amerískt Hveitivín

Post by kristfin »

ég bjó til IPA í fyrradag. kreisti auka 4 lítra útúr meskikeriu og gerði tilraun með amerískt hveitivín úr þvi.
sauð í 90 mínútur, og bætti við ca líter af vatni í gallon flösku (4.5l)
notaði hluta af us05 starter, sem ég var búinn að láta dunda sér á hræriplötunni í sólarhring fyrir IPA, og bætti einni us05 krukku í startarann og lét malla í 8 tíma.
þetta bubblaði á fullu svona 3 tímum eftir að það fór í flöskuna.

Code: Select all

Style: American Barleywine
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 4,50 L      
Boil Size: 5,51 L
Estimated OG: 1,100 SG
Estimated Color: 28,7 SRM
Estimated IBU: 87,2 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
0,51 kg       Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM)             Grain        34,45 %       
0,05 kg       Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)            Grain        3,18 %        
0,03 kg       Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM)      Grain        2,12 %        
20,00 gm      Centennial [8,70 %]  (60 min)             Hops         67,1 IBU      
10,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (15 min)          Hops         14,3 IBU      
10,00 gm      Amarillo Gold [7,50 %]  (5 min)           Hops         5,8 IBU       
0,33 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
0,45 kg       Dememera Sugar (2,0 SRM)                  Sugar        30,12 %       
0,45 kg       Molasses (80,0 SRM)                       Sugar        30,12 %       
2 Pkgs        Safale US-05 (DCL Yeast #US-05)           Yeast-Ale                  



Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Amerískt Hveitivín

Post by Eyvindur »

Þyrfti ekki að vera hveiti í hveitivíni? Er þetta ekki byggvín?

Annars smakkaði ég hveitivín fyrir skemmstu. Það olli vonbrigðum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Amerískt Hveitivín

Post by kristfin »

duh. það er sennilega rétt :)

american barley wine var allavega áttin sem var tekin. þó það sé kannski meira belgískt yfirbragð á sykrinum og molassinn gerði þetta helvíti dökkt.

þetta var ´nú meira til gamans gert, eitt gallon.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply