Code: Select all
Recipe: Jólabjór - 2009
Einhverskonar Lager eða Ale - allavegana jóla.
Recipe Overview
Wort Volume Before Boil: 52.00 l
Wort Volume After Boil: 50.00 l
Volume Transferred: 48.00 l
Water Added: 0.00 l
Volume At Pitching: 48.00 l
Final Batch Volume: 46.00 l
Expected Pre-Boil Gravity: 1.059 SG
Expected OG: 1.067 SG
Expected FG: 1.013 SG
Expected ABV: 7.2 %
Expected ABW: 5.6 %
Expected IBU (using Tinseth): 25.3
Expected Color: 16.3 SRM
Apparent Attenuation: 79.4 %
Mash Efficiency: 70.0 %
Boil Duration: 60.0 mins
Fermentation Temperature: 16 degC
Fermentables
German Pale Ale Malt 11.00 kg (76.4 %) In Mash/Steeped
German Munich Malt 1.800 kg (12.5 %) In Mash/Steeped
German CaraMunich II 0.600 kg (4.2 %) In Mash/Steeped
Sugar - Honey 0.500 kg (3.5 %) End Of Boil
Sugar - Púðursykur (Dökkur) 0.500 kg (3.5 %) End Of Boil
Hops
German Hallertauer Magnum (11.0 % alpha) 34 g Loose Pellet Hops used All Of Boil
German Perle (8.0 % alpha) 24 g Loose Pellet Hops used 30 Min From End
UK Fuggle (4.3 % alpha) 20 g Loose Pellet Hops used 5 Min From End
Other Ingredients
Orange, cut in boats 60 g used In Mash
Ginger Root 40 g used In Boil
Cinnamon Stick 20 g used In Boil
Orange Peel, Bitter 8 g used In Boil
Yeast: Live Brewery Yeast (ALE eða Lager)
Mash Schedule
Mash Type: Full Mash
Schedule Name:Single Step Infusion (68C/154F) w/Mash-Out
Step: Rest at 68 degC for 60 mins
Step: Raise to and Mash out at 77 degC for 10 mins
Recipe Notes
In Boil nótur fyrir aukaafurðir eru allar 15 mín fyrir suðulok.Jú, S-04 er örugglega mjög fínt í þetta. Ég notaði bara Nottingham því ég átti það til og það var tiltekið í uppskriftinni. Ætlaði reyndar fyrst að nota S-04, því mig minnti að ég ætti ekki nema einn pakka af Nottingham, en svo átti ég meira, þannig að ég valdi það.Oli wrote:Ég er að bíða eftir Nottingham geri, spurning hvort að S-04 henti ekki í þetta líka?
Í þeim uppskriftum sem ég hef verið að skoða þá er yfirleitt sett meira af kryddi, spáðirðu í að auka kryddið í þessari?