Þó svo að ég hafi gert 6 AG hingað til er ég ekk með þetta á hreinu
ef mesjað er við hærra hitastig segjum 70°C þá er að nást minna af gerjanlegum sykri en ef meskjað er við 67°C ekki rétt?
annað....
eru menn að hræra í meskikeri eftir 20-30min í mekjun?
og eða hræra þegar er verið að skola
Bjössi wrote:Þó svo að ég hafi gert 6 AG hingað til er ég ekk með þetta á hreinu
ef mesjað er við hærra hitastig segjum 70°C þá er að nást minna af gerjanlegum sykri en ef meskjað er við 67°C ekki rétt?
Rétt.
Bjössi wrote:
annað....
eru menn að hræra í meskikeri eftir 20-30min í mekjun?
og eða hræra þegar er verið að skola
Ég hræri bara vel við upphaf og skolun, aldrei inn á milli. Um að gera að leyfa þessu að setjast vel.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
ok, nú skil ég afhverju AG no°4 er svoltið sætur, er þó búinn að vera í flöskum í um 2 vikur, þetta lagast væntalega eitthvað á næstu vikum
Já hræra meða skolun á sér stað...
ég hef ekki gert það hingað til, sennilega mun ég gera það næst
en þíðir þá mun lengri tíma sem þetta tekur, ég hef verið um og undir klukkutíma að skola, hvað er tekur allment langan tíma að skola?
Það er ekki ósennilegt þetta með sætuna í AG°4. Þannig fór fyrir mér í fyrsta skiptið með all grain - of hátt hitastig.
Eins og ég meski, þá er ferlið nokkurn veginn svona:
1. Mash in: Vatn og korn, hrært vel saman. Klukkutíma bið.
2. First runnings (læt renna úr meskikerinu í skál og skila aftur í kerið, þar til vökvinn er laus við mestallar agnir og "óhreinindi") - u. þ. b. 5 mínútur.
3. Læt renna úr meskikerinu í pottinn (fremur varlega, svo gefum því aðrar fimm mínútur).
4. Skolvatnið fer í meskikerið, hræri vel saman. 15 mínútna bið.
Endurtek 2 og 3.
Hjá mér líða yfirleitt um 80 til 90 mínútur frá því ég hef meskinguna, og þar til ég byrja að sjóða.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
ég hef gert eftirfarandi
1. korn vatni hrært saman 60-70min bið
2. Læt renna úr meskikerinu í könnu og skila aftur í kerið, þar til vökvinn er orðinn nokkuð hreinn (5 min)
3. Byrja að skola, með loka opinn en þó rennur rólega beint í suðupottinn þar til 32ltr er náð, þegar vökvi er kominn um sirka 5cm yfir eliment (er með plast suðu pott) þá set ég pottin í gang, er um 45min að skola
ég hef aldrei reiknað út nýtingu, verð að viðirkenna að ég kann það ekki
ef þú ert með beersmith, þá bara mælirðu sykurmagnið áður en þú ferð að sjóða og slærð það síðan inn í nýtni partinn í beersmith. þá reiknar forritið út fyrir þig nýtnina
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
ok ekki meira vesen en það
ég er með beersmith, ég taldi að þetta væri rosa flókin útreikningur, ég er einvaldlega ekki kominn með nógu góða færni á beersmit enþá
hver fja......þetta getur ekki verið rétt OG fyrir suðu 1.031
hvað er ég að gera rangt???
mesking við 67°gráður
ég var um 2 tíma að skola, með um 80°
með samtals 5,25kg af korni (hveitibjór)
boil volume 30 lítrar
þetta verður kannski ok ef síð niður í 22-23 lítra með þá um rúmlega 5%
Það passar eftir útreikninga notaði ég um 4ltr of mikið
eftir suðu var OG 1.042, hefði viljað sjá hærra en er sáttur,
Held að allir geti verið samálla um að AG bruggun er stanslaus lærdómur ekki satt?