Lán/kaup WB-06 ger?

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Lán/kaup WB-06 ger?

Post by Bjössi »

Sælir
Ég er í startholum að gera hveitibjór og mun styðjast við uppskrift frá Idle en ég er í smá krísu, sennilega fæ ég ekki gerið mitt fyrr en eftir næstu helgi, og þar sem ég verð freka upptekinn alla næstu viku mun ég ekki hafa tíma að leggja í.
Ekki á einhver SafBrew WB-06 ger og gæti séð af einu bréfi ég mun borga svo strax þegar ég fæ mitt, (ég pantaði 5 bréf af Ebay)
ég get að sjálfögðu borgað í peningum ef menn vilja það frekar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Lán/kaup WB-06 ger?

Post by halldor »

Bjössi wrote:Sælir
Ég er í startholum að gera hveitibjór og mun styðjast við uppskrift frá Idle en ég er í smá krísu, sennilega fæ ég ekki gerið mitt fyrr en eftir næstu helgi, og þar sem ég verð freka upptekinn alla næstu viku mun ég ekki hafa tíma að leggja í.
Ekki á einhver SafBrew WB-06 ger og gæti séð af einu bréfi ég mun borga svo strax þegar ég fæ mitt, (ég pantaði 5 bréf af Ebay)
ég get að sjálfögðu borgað í peningum ef menn vilja það frekar
Ef þér nægir að fá gerið á fimmtudaginn eftir kl. 18.00 þá get ég lánað þér :fagun:
Plimmó Brugghús
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Lán/kaup WB-06 ger?

Post by Bjössi »

Magnaður ertu Halldór
Fimmtud er ok :) ég sendi á þig póst á fimmtudag upp á hitting
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Lán/kaup WB-06 ger?

Post by halldor »

Bjössi wrote:Magnaður ertu Halldór
Fimmtud er ok :) ég sendi á þig póst á fimmtudag upp á hitting
Ekki þakka mér... þakkaðu HeBrew brugghúsinu :) (Halldor, Elli og Hrotti)
Plimmó Brugghús
Post Reply