Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by Bjössi »

Þar sem Idle virðist vera sérfæðingur í að gera hveitibjór....
ég ætla að leggja í einn í vikunni ef gerið sem ég pantaði á e-bay skilar sér,
en ég var búinn að lesa einhverstaðar að gott væri að nota meðan mesking á sér stað hrísgrjóna hýði? Ef svo er afhverju að nota hrísgrjónah?
annað, hvernig gekk skolunin
það var örugglega þráður um þetta hér en ég get einganvegin fundið hann
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by valurkris »

Eftir minni bestu vitund er hrísgrjónahíðið notað til að koma í veg fyrir stíflu í skoluninni.
Kv. Valur Kristinsson
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by Bjössi »

ahh...ok, takk fyrir þetta, en veistu hvað á að nota mikið? 100gr kannski?
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by valurkris »

Svo benti sigurður á þessa síði http://www.luco.co.za/llewsbrewery/llew ... to019.html" onclick="window.open(this.href);return false; og þarna notar gaurinn hveitiklíð í staðin fyrir hrísgrjónahíði
Kv. Valur Kristinsson
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by Bjössi »

kærar þakkir
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by Idle »

Ég hef ekki lent í neinum vandræðum í skoluninni, jafnvel með 60/40 hlutföllin (hveiti / bygg). Klósettbarkinn virkar svona ljómandi vel, og svo lætur maður náttúrlega ekki renna af fullum krafti. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Goldenfields Gobbler (hveitibjór)

Post by Bjössi »

gott að vita, eg er einmitt líka með klósettbarka
Post Reply