Innflutningur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Innflutningur

Post by Bjössi »

Hafa einhverjir flutt inn korn? Og hvernig kom það út?
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Innflutningur

Post by ulfar »

Notaði Shop-USA og það kom vel út.

kv. Úlfa
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Innflutningur

Post by Eyvindur »

Hef nokkrum sinnum pantað í gegnum Shop-USA, bæði einn og með öðrum. Undantekningarlaust hefur það gengið fljótt og vel. Ekki yfir neinu að kvarta (fyrir utan helv. gengið). Gjöldin eru lág, þar sem þetta er flokkað sem matvara.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Innflutningur

Post by Bjössi »

ekki gætu þið verið svo góðir að pósta linkinum :)
þar sem þið versluðu á
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Innflutningur

Post by hrafnkell »

shopusa taka þó ansi djúsí gjöld - það getur hugsanlega reddast þar sem þeir rukka stundum minni sendingarkostnað en ef maður léti senda beint til íslands..
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Innflutningur

Post by Eyvindur »

Ég hef verslað hjá eftirfarandi:

http://www.midwestsupplies.com - Mjög góð verð og framúrskarandi þjónusta, en ansi hár sendingarkostnaður. Skilst á þeim sem hafa gert verðsamanburð að þetta borgi sig samt, þar sem verðin eru svo lág. Frábær staður til að kaupa ger, græjur og uppskriftasett.

http://www.northcountrymalt.com - bara malt og humlar, ekkert ger. En verðið er líka stórbrotið.

Svo vil ég benda á tenglaþráðinn í bjórgerðarspjallinu. Fjöldi góðra vefverslana þar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply