Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Post by BeerMeph »

Sælir verið þið.
Ég er nýr hér og er nýbúinn að redda mér beerkit með öllu því helsta og ætla að byrja að brugga minn fyrsta bjór um helgina. Án þess að vita neitt sérstaklega hvaða beer kitt er fínt að byrja með að brugga þá keypti ég Canadian Drought beer kit í ámunni.

Það sem ég var að velta fyrir mér er hvort ég eigi að fara algjörlega eftir leiðbeiningunum sem fylgdu vörunni eða hvort betra er að fara öðrivísi að.

Þar er sagt að maður eigi að hella innihaldinu + 1 kg af dektrósa í bruggunarfötu og sjóða síðan 4,5 lítra af vatni og hella því svo út í. Síðan bætir maður 18,5 lítrum af köldu vatni, ef það dugar ekki til að kæla bjórinn á maður að láta hann standa örlítið á köldum stað. Hrista á svo til að fá súrefni og bæta svo gerinu út í og loka fötunni. Nú á maður að bíða í 5 daga.

Þá næst Syphonar maður bjórinn í annan fermentor og setur lock á. Þá bíður maður þangað til gerjun er lokið 7-10 dagar og Specific gravity er 1,004 - 1,012.

Er þetta góð aðferð til að byrja með? Er ekki betra að sjóða allt saman í potti í stað þess að hella sjóðandi vatni yfir? Og hvað með gerjunina, er sniðugt að loka fötunni í 5 daga án þess að hleypa CO2 út úr kerfinu og skipta svo yfir í fermentor með lock á? Var líka að pæla hver tilgangurinn með þessu mikla magni á dektrósa sem notað er í gerjuninni (1 kg).
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Post by Eyvindur »

Ég myndi reyna að redda maltextracti (gæti fengist í apótekum eða Melabúðinni), einhverju örlitlu af korni og humlum (gætir reynt Ölvisholt eða einhvern meðlimanna sem á umframmagn) og leggja smá korn í bleyti í heitu vatni, sjóða svo allt draslið með lítilræði af humlum í ca. 15 mín. Ef þú ætlaðir að gera þetta 100% þyrftirðu helst að gerja bjórinn við 8-10°C, en ég geri síður ráð fyrir að þú hafir aðstöðu til þess.

Svo mæli ég með því að skipta yfir í all-grain eins fljótt og þú getur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Post by kristfin »

það er einvher snillingur á utube, http://www.youtube.com/watch?v=sAJKWCdaPq4" onclick="window.open(this.href);return false;, sem sýnir hvernig hann bruggar þennan bjór.

ef þú ferð nákvæmlega eftir þessu færðu slarkfæran bjór.

mikil og það er mikil bragabót, er að sleppa því að setja 1kg af kornsykri (dextrosa) og gera eitt af eftirfarandi:
  • nota community malt extract úr hagkaup 1 dollu, 500grömm af dextrosa, sjóða í 45 mínútur, gerja í 2-3 vikur
  • nota community malt extract úr hagkaup 2 dollur í stað dextros, sjóða í 45 mínútur, gerja í 2-3 vikur
  • nota community malt extract úr hagkaup 1 dollu og 1 dollu af europris hunangi 450gr, sjóða í 45 mínútur, nema hunangið, sjóða það bara í síðustu 10 mínúturnar og fleyta allri froðu af og henda, gerja í 3-4 vikur
  • nota 2 dollur af coopers sírópinu í staðinn fyrir eina, gerja í 2-3 vikur
ef þú gerir þetta, þá mæli ég líka með því að þú bætir geri við því það er meiri vinna fyrir gerið að hamast á maltinu en dextrosanum.

síðan er fínt ef þú átt einvherja humla að að setja pínu humla í lokin, kannski 20 grömm af fuggles eða soddan, því það vantar aroma í þennan bjór
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Post by karlp »

eða, gera 100% eins og leiðbeining. Bjórinn vill ekki vera "bezst í heimi" en, það er fyrsta bjór.

og, kannski hann er nog goður fyrir þig :) Ef ekki, þá viltu veit hvers mikið betra þú vil að hafa hann. og _þá_ þú ert með heim af möguleiki...
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Post by kristfin »

fyrsti bjórinn sem ég gerði eftir langt hlé, fyrir nokkrum mánuðum, var coopers real ale.
útbjó hann með 1k af dextrosa, fór eftir þessu videoi.

núna þegar ég er búinn að skipta alveg í all grain og veit hvað ég vill, þá sér maður hvað það er auðvelt að bæta þetta.

en aftur, rumpaðu þessum bara af, slappaðu af og fáðu þér heimabrugg, síðan lestu þér til um all grain meðan þú bíður eftir þessum.

btw, ég sötraði nú einn svona coopers bjór úr plastflösku í gær meðan ég var að vinna við bjórkastalann. þetta er alveg hægt svona hversdags
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Fyrsti bjór að fara í vinnslu - wish me luck

Post by BeerMeph »

kristfin wrote:það er einvher snillingur á utube, http://www.youtube.com/watch?v=sAJKWCdaPq4" onclick="window.open(this.href);return false;, sem sýnir hvernig hann bruggar þennan bjór.

ef þú ferð nákvæmlega eftir þessu færðu slarkfæran bjór.

mikil og það er mikil bragabót, er að sleppa því að setja 1kg af kornsykri (dextrosa) og gera eitt af eftirfarandi:
  • nota community malt extract úr hagkaup 1 dollu, 500grömm af dextrosa, sjóða í 45 mínútur, gerja í 2-3 vikur
  • nota community malt extract úr hagkaup 2 dollur í stað dextros, sjóða í 45 mínútur, gerja í 2-3 vikur
  • nota community malt extract úr hagkaup 1 dollu og 1 dollu af europris hunangi 450gr, sjóða í 45 mínútur, nema hunangið, sjóða það bara í síðustu 10 mínúturnar og fleyta allri froðu af og henda, gerja í 3-4 vikur
  • nota 2 dollur af coopers sírópinu í staðinn fyrir eina, gerja í 2-3 vikur
ef þú gerir þetta, þá mæli ég líka með því að þú bætir geri við því það er meiri vinna fyrir gerið að hamast á maltinu en dextrosanum.

síðan er fínt ef þú átt einvherja humla að að setja pínu humla í lokin, kannski 20 grömm af fuggles eða soddan, því það vantar aroma í þennan bjór
Já thx alot, ég er að pæla í að prófa að fara að mestu eftir þessu sem gaurinn á youtube gerir, snilld þegar hann smakkar bjórinn!. Ætla að geyma að nota malt extractið þangað til næst, ætla að sjá hvernig þetta kemur út.

Svo ef einhver á auka svona átöppunar-syphon líkt og gaurinn í myndbandinu er með má hann endilega láta mig vita.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
Post Reply