Hoppy New Year

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Hoppy New Year

Post by Idle »

Hér var ég að reyna að hnoða saman enskum IPA með svolitlu af humlum, en hæfilega maltríkum. Langar svolítið til að prófa þetta og eiga um áramótin, en gaman væri þó að fá álit annarra á uppskriftinni áður. Humlaþemað mitt er tvöfalt, þ. e. jafnmikið af First Gold og Fuggles. FG eru kryddaðri, en Fuggles ættu að gefa grösugri og mildari keim. Svolítið af Munich malti til að fá meira og sætara malt bragð. Lítilræði af CaraAroma upp á lit og vott af karamellu. Ég er ekki viss hvort að ég myndi nota S-04 eða Nottingham. Raunar var ég jafnvel að velta fyrir mér Coopers Ale geri, en það á að gefa ágætan ávaxtakeim.

Má vera að þetta sé ekki 100% innan stílmarkanna, en þau eru bara viðmið. ;)

Code: Select all

Recipe: Hoppy New Year
Style: English IPA
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,93 L      
Boil Size: 22,71 L
Estimated OG: 1,064 SG
Estimated Color: 11,7 SRM
Estimated IBU: 50,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,25 kg       Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM)            Grain        60,19 %       
1,75 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        32,41 %       
0,25 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        4,63 %        
0,15 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        2,78 %        
25,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (60 min)                Hops         12,9 IBU      
25,00 gm      First Gold [7,50 %]  (60 min)             Hops         21,5 IBU      
15,00 gm      First Gold [7,50 %]  (30 min)             Hops         9,9 IBU       
15,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (30 min)                Hops         6,0 IBU       
10,00 gm      First Gold [7,50 %]  (10 min) (Aroma Hop-SHops          -            
10,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (10 min) (Aroma Hop-SteeHops          -            
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 15,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 5,40 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 14,08 L of water at 75,6 C      67,8 C        
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hoppy New Year

Post by Eyvindur »

Ekkert að þessu. Lítur girnilega út.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hoppy New Year

Post by sigurdur »

Pant smakk við tækifæri
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Hoppy New Year

Post by dax »

Girnilegt - en ertu ekkert hræddur um að hann verði of bitur? 50,3 IBU? Annars líst mér svakalega vel á allt hitt.

Kannski að maður skelli sér í 2falda humlun í Áramótabjórinn.
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hoppy New Year

Post by Idle »

dax wrote:Girnilegt - en ertu ekkert hræddur um að hann verði of bitur? 50,3 IBU? Annars líst mér svakalega vel á allt hitt.

Kannski að maður skelli sér í 2falda humlun í Áramótabjórinn.
Ég vildi reyna að láta hann standa nokkurn veginn undir nafni (nafnið varð til á undan uppskriftinni!), en vildi samt ekki ganga of langt í humlunum. Enskur IPA er 40 til 60 IBU, svo þetta er alls ekki sem verst. Má vera að ég eigi eftir að gera einhverjar breytingar á honum, en þá set ég þær líka inn hérna. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Hoppy New Year

Post by Eyvindur »

Of bitur? Hvað er það?

Ég er að stefna á "djöfullegan" DIPA fyrir áramótin. Ætla að stefna á 666 IBU.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply