AAA komið í kút

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

AAA komið í kút

Post by Idle »

Ég var að reyna að líkja eftir Samuel Adams Boston Ale, en ruglaði svo öllum humlunum saman, brenndi mig, sauð upp úr, o. s. frv... Allt í rugli! En ég hef engar áhyggjur, því ég á nóg af öðru á flöskum!

En ilmurinn er góður, og bragðið fínt (fyrir gerjun). ;)

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 18,00 L      
Boil Size: 21,65 L
Estimated OG: 1,059 SG
Estimated Color: 12,3 SRM
Estimated IBU: 32,4 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
3,10 kg       Pale Malt (2 Row) Ger (3,0 SRM)           Grain        65,54 %       
1,00 kg       Munich Malt (9,0 SRM)                     Grain        21,14 %       
0,28 kg       Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM)              Grain        5,92 %        
0,25 kg       CaraMunich II (60,0 SRM)                  Grain        5,29 %        
0,10 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        2,11 %        
28,00 gm      Spalter [4,10 %]  (Dry Hop 7 days)        Hops          -            
28,00 gm      Spalter [4,10 %]  (60 min)                Hops         14,5 IBU      
14,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (45 min)                Hops         7,3 IBU       
14,00 gm      Spalter [4,10 %]  (30 min)                Hops         5,6 IBU       
14,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (5 min)                 Hops         1,6 IBU       
28,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (5 min)     Hops         3,5 IBU       
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle (Fermentis #US-05)                 Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 4,73 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 12,34 L of water at 75,6 C      67,8 C        
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: AAA komið í kút

Post by kristfin »

ég þekki ekki þessa spalter humla. hverju líkist þetta?

hlakka til að smakka

ertu ekki ennþá með dagvinnu? heldurðu að þú haldir út að koma með eitt eða fleiri batch á viku :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: AAA komið í kút

Post by Idle »

Spalter eru mjög mildir og létt kryddaðir.

Jú, er enn í fullu starfi, en hef legið fyrir veikur meirihluta mánaðarins. Batch á viku er ekkert mál, svo lengi sem hráefnið dugir (kornið er því miður á þrotum).
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: AAA komið í kút

Post by Idle »

Kominn niður í 1.020 í dag. Útbjó humlate úr 25 gr. Spalter og 300 ml. af soðnu vatni. Leyfði vatninu að falla niður í 80°C áður en ég setti humlana í pressukönnuna og vatnið á eftir. Lét það svo liggja í hálftíma og kólna enn frekar áður en ég setti teið í nýja fötu, og fleytti bjórnum yfir í hana.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply