Ég var að reika á vefnum þar til að ég rakst á þessa áhugaverðu lesningu á oz.craftbrewer.org um ger. Ég las þetta í gegn og held að ég sé aðeins fróðari fyrir vikið um næringu gers. Ég mæli a.m.k. að fólk lesi þetta í gegn til að fá hugmynd um hvernig hægt sé að láta gerjun ganga betur fyrir sig.
http://oz.craftbrewer.org/Library/Metho ... east.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;