Jæja þetta hafðist, (vona ég) síðsta fimmtudag var lagt í fyrsta allgrain (Brúðkaups bjór)
þessi 30ltr tunna er ágæt nema hefði viljað sjá öflugra hita eliment, var sirka 20 min að ná upp suðu,
pokinn virkar bara fínnt
Hitastýringin er fín, ætlum að bæta öðru elimenti til að ná upp suðu fyrr,
þar sem tunna er bara 30ltr þá suðum við í öðrum potti 5ltr niður í 4ltr og svo í tunnu 25ltr niður í 21-22ltr
Við vorum lengi að ná hitanum niður, ég hætti um 02:30, nennti þessu einfaldega ekki lengur, þá var hitastigið um 40°
Við notuðum 2 bréf af geri frá ölvisholti og er byrjað að bubbla vel í kútnum núna, það er fullhátt hitastigið eða um 26° nema þessi álímdi hitamælir sé ekki réttur?
Ætlum að setja beint á hálflíters flöskur + sirka teskeið sykur og geyma fram að jólum
verðum ýlla svekktir ef þetta bragðast ekki vel