kælispælingar

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

kælispælingar

Post by kristfin »

hvar finn ég ódýrustu koparrörin til að búa til snöggkæli?

hvað haldið þið um svona
Image
http://www.amazon.com/Shirron-Plate-Exc ... 370&sr=1-8" onclick="window.open(this.href);return false;

ég skipti öllum flugpuntunum mínum í amazon dollara þegar allt fór til helvítis hér heima, þannig að ég á slatta af þeim til brúks. var að pæla í að kaupa aðföng þaðan
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: kælispælingar

Post by kristfin »

svo ég svari nú sjálfum mér, þá selur kælitækni
http://www.kaelitaekni.is/vorurlisti/ih ... ogfittings" onclick="window.open(this.href);return false;
15 metra rúllu á 12.500 krónur. þeir eiga líka fittings til að mixa garðslönguna á.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: kælispælingar

Post by Oli »

http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=215" onclick="window.open(this.href);return false;

15 m hönk í íshúsinu á 6 þús
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: kælispælingar

Post by arnilong »

Oli wrote:http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=215

15 m hönk í íshúsinu á 6 þús
Það er líka hægt að fá hálfa rúllu. Ég er með 7.5m og er að kæla 20 lítra á rúmum 10mín.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: kælispælingar

Post by kristfin »

jedúddamía. landvélar eru með 1600 kr/m, kælitækni 800 kr/m og íshúsið 400 kr/m.

tiltölulega einfalt val
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: kælispælingar

Post by sigurdur »

Það virðist sem að húsasmiðjan og landvélar séu á svipuðu verðróli.. minnir að húsó sé með meterinn á einhverjar 1600 kr.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: kælispælingar

Post by Andri »

vá...
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: kælispælingar

Post by Idle »

Varst þú búinn að koma þér upp kæligræjum, nafni? Ef ekki, þá mætti e. t. v. sameinast um 15 metra hönk við tækifæri? :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: kælispælingar

Post by sigurdur »

Ég hef ekkert á móti því að vera á móti þér í hönki.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: kælispælingar

Post by Andri »

Einhver til í þetta hönk með mér?
Image
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: kælispælingar

Post by Idle »

Því miður, Andri... Jafnvel frúin fussar yfir svona galgopum! :o
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: kælispælingar

Post by sigurdur »

Ég er búinn að vera að hringja aðeins og fékk eftirfarandi verð gefin upp í síma.

íshúsið
3/8" 15m koparrör mjúk
12.597m/vsk

kælitækni
12502 m/vsk

landvélar
30 þúsund (2þ per met)
27632 m/vsk með 10" afslætti

Sýnist að íshúsið hafi hækkað verðið sitt fyrir einhverja skrítna ástæðu ... :s
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: kælispælingar

Post by valurkris »

ég fór í íshúsið fyrir ca 3 vikum og þegar að ég var kominn inn og spurði hann um verð á þessu þá sagði hann 12.597 ég var soldið hissa því að ég bjóst við 6000 krónum, en áhvað samt að taka þetta því að ég vissi að það væri hvergi minna en 12000 miðað við mínar ransóknir. En þegar að ég var komin á kassan þá þurfti ég ekki að borga nema 9xxx krónur.
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: kælispælingar

Post by kristfin »

ég var í sama pakka í íshúsinu. en ég sagðist hafa fengið verðið 6000 í síma, og það yrðu læti ef eg borgaði meira. labbaði út með rúlluna fyrir 6000+vsk.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: kælispælingar

Post by Idle »

kristfin wrote:ég var í sama pakka í íshúsinu. en ég sagðist hafa fengið verðið 6000 í síma, og það yrðu læti ef eg borgaði meira. labbaði út með rúlluna fyrir 6000+vsk.
Þú mátt gjarnan rölta aftur þarna inn fyrir mig og nafna (Sigurð). :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply