líftími gers

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

líftími gers

Post by kristfin »

ég var að sjá að á gerpokunum sem ég fékk hjá ölvisholti, safale 04, þa´eru þeir best before 09 2009. er það eitthvað sem maður ætti að óttast?
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: líftími gers

Post by sigurdur »

Taktu eftir "Best before" .. það eru bara ekki jafn mikið af lifandi gerlum í þessum pakka. Veit ekki hvort að þú græðir meir á, að nota þá tvo pakka eða útbúa starter úr þessu.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: líftími gers

Post by Eyvindur »

Maður gerir aldrei starter úr þurrgeri. Man ekki af hverju, en ég las einhvers staðar að það væri verra.

En hafðu ekki minnstu áhyggjur af þessu. Ég hef notað ger sem var komið ár yfir síðasta söludag (þurrger), og það var bara nákvæmlega ekkert vandamál.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: líftími gers

Post by Andri »

þurrgerið sem ég hef verið að nota í brauðin mín rann út 2001, virkar enn helvíti vel
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply