amarillo þema

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

amarillo þema

Post by kristfin »

jæja, núna þegar maður er kominn með amarillo humlana, þá langar mig að búa til amarillo öl. eitthvað einfalt, hoppað
hvernig lýst ykkur á svona

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Einfalt Amarillo IPA
Brewer: Stjáni
Asst Brewer:
Style: American IPA
TYPE: All Grain
Taste: (35,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 25,00 L
Boil Size: 31,38 L
Estimated OG: 1,064 SG
Estimated Color: 14,9 SRM
Estimated IBU: 46,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
6,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 85,71 %
0,50 kg Cara-Pils/Dextrine (2,0 SRM) Grain 7,14 %
0,50 kg Caraaroma (130,0 SRM) Grain 7,14 %
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (60 min) Hops 18,7 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (Dry Hop 10 days) Hops -
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (40 min) Hops 16,5 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (20 min) Hops 11,4 IBU
25,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (0 min) Hops -
0,33 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale


Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Total Grain Weight: 7,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
45 min Mash In Add 18,24 L of water at 79,0 C 70,0 C
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: amarillo þema

Post by Eyvindur »

Þetta lítur stórvel út. Ég er mjög hrifinn af bjórum með einni humlategund, og geri svoleiðis reglulega sjálfur (næst: Centennial!). Þetta er frábær leið til að kynnast humlunum betur og upplifa allan karakterinn sem þeir gefa algjörlega ómengað.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: amarillo þema

Post by Hjalti »

Sammála þessu... Næstu hjá mér verða vonandi Simcoe :) Þarf bara að versla þá :D
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: amarillo þema

Post by Eyvindur »

Simcoe eru í miklu uppáhaldi hjá mér.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply