Of mikill kuldi?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Of mikill kuldi?

Post by icegooner »

Ég gerði þau hugsanlegu mistök að skilja eftir Coopers Draught sýrópið sem ég keypti á föstudaginn í bílnum yfir helgina sem stóð úti. Nú spyr ég, hefur það einhver áhrif á gerið að vera í svona kulda sem hefur verið í bílnum yfir næturnar? Gæti það verið dautt? Ég hef eins og þið sjáið ekkert vit á þessu :skal:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Of mikill kuldi?

Post by Eyvindur »

Gerið er í lagi. SÁEÖFÞH
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Of mikill kuldi?

Post by icegooner »

Eyvindur wrote:Gerið er í lagi. SÁEÖFÞH
Can do! :drunk:
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Of mikill kuldi?

Post by Andri »

þetta ger er í fínasta lagi, þetta er þurrger þannig að það er í dvala þannig að það þolir aðeins meira hitaflökt heldur en gerið í vökvaformi. Allt í fína með þetta ger, ég er meira að segja að gerja með þessu geri við 10°c og það virðist ekki vera að búa til nein aukaefni við þetta hitastig. Allavegna smakkast lagerinn minn asskoti vel bara miðað við hin síróps kittin
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Of mikill kuldi?

Post by icegooner »

Á samt ekki að láta Draughtinn gerjast við 20-25°c?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Of mikill kuldi?

Post by Idle »

icegooner wrote:Á samt ekki að láta Draughtinn gerjast við 20-25°c?
"Draught" er bjór sem er framreiddur úr kranakerfi, kútum, eða öðru (Guinness, Kilkenny og Murphy's undanþegnir, með sínar nítrógen kúlur) - og gildir þá stíllinn einu. Gæti verið lager, gæti verið öl. Ertu e. t. v. að rugla saman "draught" og "stout"?
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Of mikill kuldi?

Post by sigurdur »

Hann er að meina Coopers Draught kit. Sjá http://www.coopers.com.au/homebrew/hbre ... d=1&id=109" onclick="window.open(this.href);return false;
Skrítið nafn þó ...
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Of mikill kuldi?

Post by Idle »

Eh... Já. Skrýtið!
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Of mikill kuldi?

Post by Andri »

Mér finnst samt nafnið á þessum post skrýtnara :P
Það er ekki hægt að tala um magn kulda heldur lítið magn hita, þar sem hiti er bara hreyfing á þessum jónum, kvörkum eða hvað allt þetta rusl heitir.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Of mikill kuldi?

Post by Eyvindur »

Cooper's Drought er lager, held ég að ég þori að fullyrða.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
icegooner
Villigerill
Posts: 25
Joined: 21. Aug 2009 17:40

Re: Of mikill kuldi?

Post by icegooner »

Jæja, ég held ég kýli bara á það að skella þessu Coopers Draught drasli á tunnu og læt gerjast við um 20 gráður.

Spurning samt, hefur það einhver áhrif á bragð og lykt að hitastigið sé kannski að rokka um kannski plús/mínus tvær gráður (kannski úr 19° í 22°)?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Of mikill kuldi?

Post by Eyvindur »

Já, það myndi hafa áhrif. Hversu mikil er erfitt að segja.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Of mikill kuldi?

Post by Hjalti »

Sennilega verður bjórinn mjög sætur og minnir sennilega meira á cider en bjór þegar þú drekkur hann fyrst.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Of mikill kuldi?

Post by Andri »

http://www.hbkitreviews.com/view-id-16- ... aught.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessir þarna virðast hafa gerjað þetta við 20°C en flestallir mælt með að bæta dme í þetta í staðin fyrir sykurinn.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Of mikill kuldi?

Post by Hjalti »

m.a.s. framleiðandin.... :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Post Reply